Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.05.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 17.05.2008, Qupperneq 46
● heimili&hönnun 1. Þessi picnic-taska fæst í Iðu. Í henni er kælibox og matarsett fyrir tvo. Hentar vel fyrir rómantíska lautar- ferð fyrir pör. Taskan fæst í nokkrum litum og kostar 3.995 krónur. 2. Ekki er vitlaust að taka spil með sér í svona ferðir. Þessar litlu útgáfur af Backgammon og tafli eru með segli þannig að leik- mennirnir detta ekki af. Spil- in fást í Tiger og kosta 200 krónur stykkið. 3. Gott er að hafa eina stóra tösku með þegar farið er í lautarferðina. Hér er nóg pláss fyrir teppi og púða, aukaföt eða annað sem nota þarf til að gera daginn betri. Þessi taska fæst í Tiger og kostar 800 krónur. 4. Upptakar- inn er ómiss- andi í lautarferð- ina, hvort sem er fyrir gosið eða vínið. Þessi góði upptakari hentar vel fyrir hvoru tveggja. Á honum er einnig hnífur sem nota á til að skera utan af vínflösk- unum. Hann fæst í Tiger og kostar 400 krónur. Hugmyndina að stólunum sótti hann til náttúrunnar og í þá stað- reynd að tré geta bætt við þykkt þar sem þörf er á meiri styrk og eins hafa bein þann eiginleika að minnka þykkt þar sem hennar er ekki þörf. Verkfræðingar í bílaiðnaðinum fundu upp tæki sem vinna á svipaðan hátt við framleiðslu bílahluta. Laarman notaði þessa tækni við hönnun stólanna. Hann vill ekki meina að hann hafi þar með hannað hinn fullkomna stól en tæknin bjóði vissulega upp á skemmti- legan möguleika við að móta hluti. Laarman er einn af efnilegustu ungu vöruhönnuðunum í Hollandi. Hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir hönnun sína og er vinsæll gestakennari í Lista- háskólum í Hollandi. Hann lauk sjálfur námi frá De- sign Academy Eindhoven árið 2003. - rat Stólahönnun með nýjustu tækni ● Bone furniture er stólalína sem vöruhönnuðurinn Joris Laarman vann fyrir hollenska hönnunarfyrirtækið Droog og Friedman Benda Gallerí í New York. Stólarnir eru framleiddir úr stáli og hvítu plastefni. MYND/JORIS LAARMAN Joris Laarman hannaði stólalínuna bone chair með nýjustu tækni í fram- leiðslu bílahluta. Förum í lautarferð! ● Á góðum sumardegi er upplagt að skella sér í lautarferð með vinum og vandamönnum. Það eina sem þarf að gera er að pakka niður nokkrum gómsætum réttum og svalandi drykkjum. Ekki er vitlaust að taka stórt teppi með til þess að sitja á og kannski nokkur leikföng fyrir yngri kynslóð- ina. Kaldir kjúklingavængir, pastasalat og gott brauð er líka tilvalið til að taka með í ferðina, svo og auðvitað góðan félagsskap. Svo er ekki verra að hafa nokkra sniðuga hluti við höndina. 1 2 4 3 Gaman er að útbúa dýrindis lautarferð, með gómsætum réttum og drykkjum. NORDICPHOTOS/GETTY Ármúla 42 · Sími 895 8966mánudaga - föstudaga 10-18Opið 30-90% afsláttur vegna flutninga Opið laugardag og sunn udag frá kl. 10-17 Gólfvasar frá kr. 3000.- Einstakt tækifæri til að eignast hágæða kínverska listmuni • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Skilrúm • Myndir • Gosbrunnar o.m.fl. 17. MAÍ 2008 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.