Fréttablaðið - 17.05.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 17.05.2008, Blaðsíða 58
 17. maí 2008 LAUGARDAGUR12 SMÁAUGLÝSINGAR Pylsuvagninn í Laugardal leitar að Rekstrarstjóra. Vinnutími alla virka daga 9-17 og ábyrgð á mönnun kvöld og helgar. Starfið hentar einunungis dug- legu og reglusömum einstaklingum á aldrinum 25-45 ára. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Tímakaup 1.800 kr. Allar frekari upplýsingar veitir Óttar í síma 898 2130.. Vaktstjóri á Pizza Hut Sprengisandi Laus staða vaktstjóra á Pizza Hut Sprengisandi. Um er að ræða framtíð- arstarf. Starfið felst í: stjórnun vakta, þjónustu og mannastjórnun í sam- ráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur: Þjónustulund, samviskusemi, reglu- semi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lágmarks aldur er 22 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Þórey veitingastjóra í síma 822-3642. Vantar þig hlutastarf Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu starfólki. Um er að ræða störf í veitinga- sal og í eldhúsi. Lágmarksaldur er 18 ára. Umsóknir sendist á www.pizzahut. is . Allar nánari upplýsingar hjá Þórey á Sprengisandi í síma 822-3642, Leó Nordica 865-9691 og Abdul í Smáralind í síma 692-9759. Rafvirkjar óskast Rafís ehf óskar eftir að ráða rafvirkja til almennrar rafvirkjavinnu og stjórnunar- starfa. Leitað er eftir öflugum, jákvæð- um og stundvísum starfsmönnum. Upplýsingar í síma 824 0420 Sigsteinn og 892 2071, Einar. Hlöllabátar Kópavogi Óska eftir starfskrafti í hluta- starf. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 848 5659. Hressingarskálinn Austurstræti Hressingarskálinn óskar starfsfólki í þjónustu í sal og einnig fólki í uppvask. Ef þú ert jákvæð/ur, brosmild/ur og vinnuþjarkur, þá endilega komdu hingað á Hressó of fylltu út umsókn hjá okkur á Austurstræti 20. Hressingarskálinn Austurstræti 20 Veitingastaðurinn Domo Óskar eftir duglegu og áhuga- sömu starfsfólki til þjónustu í sal í kvöld- og helgarvinnu. Góð íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar gefur Magnús í síma 869 7846, 552 5588, eða á maggi@domo.is Nings Veitingahús Nings veitingahús óska eftir duglegu starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða kvöld og helgar- starf. Aldurstakmark 18 ár Endilega hafið samband í síma 822 8870 eða www.nings.is Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 820 7370, Ragga. Bakarí í Kópavogi Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 820 7370, Ragga. Glaumbar Óskum eftir hressu starfsfólki á bar og í sal. Góð laun í boði fyrir duglega og samviskusama einstaklinga. Uppl. veitir Steinar í síma 896 8596. Veitingastaðurinn The Delí Bankastræti 14. óskar eftir starfsmanni 660 6490 Siggi. Aupair í London. Óskum eftir aupair í London til að gæta dætra okkar, 5 ára og eins árs. Góð enskukunnátta skilyrði auk þess sem umsækjandi þarf að hafa reynslu af börnum. Stúdentspróf kostur. Frekari upplýsingar á thoral01@ru.is KFC Hafnarfirði og Fossvogi vantar fólk í vinnu. Við leitum að duglegu, snyrti- legu, stundvísu og heiðarlegu fólki á fastar vaktir, full vinna. Nauðsynlegt að fólk tali eitt- hvað í íslensku eða ensku. Upplýsingar á staðnum og í síma 555 0828 & 564 6959 KFC Hafnarfjörður / Fossvogur poszukuje pracownikow. Osoby starajace sie o prace powinny byc pracowite, schlud- ne, punktualne i uczciwe. Proponujemy prace w pelnym wymiarze godzin, wieczorami oraz na weekendy. Wymagana podstawowa znajomosc jezyka angielskiego lub islandzkiego. KFC Tel 555 0828 & 564 6959 Hlutastörf á Shell og Select Óskum eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf á kvöldin og um helgar á Select Suðurfelli, Shell Hraunbæ og Shell Gylfaflöt. Um er að ræða afgreiðslu í verslun, og á plani ásamt almennri þjón- ustu við viðskiptavini. Nánari upplýsingar gefur Heiða í síma 444 3056 og viðkomandi stöðvarstjórar. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell eða Select, eða á www.skeljungur.is. Málari eða maður vanur málningarvinnu óskast til starfa sem fyrst. Eingöngu vanir menn koma til greina. Uppl. í s. 899 8920 eða senda umsóknir á husmal@simnet.is Óska eftir manni til flísalagna. Helst vönum. Uppl. í s. 661 2280, Ómar. Íslensk læknahjón á Englandi óska eftir barngóðri stúlku, 19 ára eða eldri, til að gæta 2ja ára drengs. Uppl. í drmatthild- ur@msn.com. Borgarinn Óska eftir starfsfólki í fullt starf og aukavinnu, kvöld og helgar. Uppl. í s. 867 7517. Fabryka rybna Fiskkaup hf zatrudni osoby na 5 - 6 tygodni (wymagane doswiadcznie) Informacie pod numer- em 520 7308. Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir fólki til starfa við úthringingar. Aukastaf með góðum tekjumöguleikum. Uppl. gefur Ingibjörg í síma 661 2826 & eli@tmi.is Poszukujemy pracownikow do prac brukarskich. tel. 860 6502. Kamil. Finnst þér gaman að daðra við karl- menn? Rauða Torgið leitar samstarfs við hlýjar og vinalegar símadömur. Nánari upplýsingar á www.raudatorgid.is. Gisti-og veitingahús á Reyðarfirði óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar. Um er að ræða tvö störf, annars vegar starfsfólki í sal og hins vegar starfsmann vanan eldamennsku. Unnið er á vökt- um. Möguleiki á að útvega herbergi fyrir starfsmann. Áhugasamir hafið samband við Dagbjörtu s. 660 5905. Ásklif ehf. lítið byggingafyrirtæki óskar eftir duglegum og áreiðanlegum smiði til starfa. Uppl. Pálmi sími 898 1367. Málarar Óska eftir mönnum vönum málningar- vinnu. Uppl. í s. 868 5171. Verktakafyrirtæki óskar eftir vönum smið í innivinnu. Uppl. í s. 865 5795. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Starfsfólk fra Lettlandi: smiðir, verka- menn, meiraprófsbilstjórar, suðumenn ofl. S. 845 7158. TILKYNNINGAR Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 Opið allan sólar- hringinn. Hlýðinn, reynslumikill karlmaður vill kynnast karlmanni. Auglýsing hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8371. Ný frásögn: hress, barmmikil ljóska hætti með kærastanum sínum og ákvað að kynnast konu! Frásögnin er hjá Sögum Rauða Torgsins, s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), upptökunr. 8880. Dömurnar á Rauða Torginu eru ynd- islegur og síbreytilegur hópur kvenna. Hefurðu spjallað við einhverja þeirra í dag? Sími 908-6000 (símatorg) og 535- 9999 (kreditkort). 42 ára kona vill spjalla við einhleypa karlmenn á aldrinum 47-53 ára. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (kreditkort), augl.nr. 8217. Vantar þig smiði, múrara, járnabindingamenn eða hjúkrunarfræðinga? Höfum á skrá fólk sem að óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Espigerði 108 Reykjavík Skoða skipti á minna eða bíl..... Stærð: 117 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 15.550.000 Bílskúr: Nei Verð: 34.900.000 Gengið er inn í hol með parketi á gólfi. Stofa er björt rúmgóð með útgengi út á svalir á tveimur stöðum. Parket er á stofu. Eldhús er með dökkri viðar innréttingu og borðkrókur í enda eldhúss. Parket á gólfi. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergi er með baðkeri og flísalagt á gólfi og veggjum. Barnaherbergin voru tvö, með parketi á gólfum, en annað herbergið er borðstofa í dag og ekkert mál að breyta aftur.Sameiginlegur fundasalur á efstu hæð! Heimili & Skip Þröstur Ástþórsso Lögg. fasteignasali Sigurður Sölufulltrúi tab@remax.is siggi@remax.is Gunnar Björn Sölufulltrúi gbb@remax.is LÆKKAÐ VERÐ!! RE/MAX Heimili & Skip - Hafnargata 54 - 230 Reykjanesbær - Sími: 4200800 - www.remax.is 4200800 693 2080 8440040 FREYJUSTÍGUR 12 GRÍMSNES LÚXUSHÚS Á ÚTSÝNISLÓÐ ! Stærð: 150 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 31.900.000 Heilsárshús á 7877 fm eignarlóð í Ásgarðslandi í Grímsnesi, útsýni yfir Sogið. Húsið er með 4 svefnh. og 2 baðh. og hannað af TEKTON Arkitektastofu og var leitast eftir því við hönnun hússins að náttúran fengi sem best notið sín út um stóra útsýnisglugga hússins. Það stendur á steyptri plötu og er með gólfhita. Að utan er húsið klætt með flísum og standandi borðaklæðningu, álgluggar og hurðir. Frístandandi bílskúr/gestahús. TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA. LEIÐARLÝSING Í SÍMA 694-9999. Bær Þórunn Eiðsd. Lögg. fasteignasali Magnús Ninni Sölufulltrúi tse@remax.is maggi@remax.is Snorri Sölufulltrúi ss@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS LAUGARDAG kl: 14:00 - 15:00 RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is 694-9999 8648090 SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. OPIÐ HÚS Á NÝBÝLAVEGI 74 Í DAG 17. MAÍ MILLI KL. 13 OG 14 MARGRÉT TEKUR Á MÓTI GESTUM Glæsileg efri sérh.183.1 fm 5 herb. þ.e. íb. 152.3 fm og bílsk. 30.8 fm í þríb. Íb. er öll endurn. Fjögur svefnh. hægt að bæta einu við, þrjú með skápum, gestasn. flísal. í hólf og gólf. Eldh. hvít innr. og vönduð tæki. Stór stofa. Baðh. flísal. í hólf og gólf með innr. Íb. er öll parketl. með eik. Öll tæki og innrétt. ný. Fallegt útsýni til norðurs. Tvennar flísal. svalir. Einstök eign. Laus strax. Verð tilboð. EIGNINNI GETUR FYLGT LÁN ALLT AÐ 31 MILLJ. (65% AF KAUPVERÐI) Fr um FASTEIGNIR TILKYNNINGAR ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.