Fréttablaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 28
28 7. júní 2008 LAUGARDAGUR
Í dag stendur á fimmtugu
heimsborgarinn Páll Stef-
ánsson sem með linsu sinni
hefur fært þjóð sinni sterka,
ógleymanlega og fagra sýn
á íslenska náttúru, mannlíf
og augnablik frá fjarlæg-
ustu kimum heimsins.
„Ég kom í heiminn á
Skinnastöðum í Öxnafirði
þar sem afi var prestur
og foreldrar mínir bjuggu
fyrstu mánuði ævi minnar.
Öll sumur var ég sendur að
Skinnastöðum og skynjaði
strax andstæðurnar sem eru
allsráðandi í íslenskri nátt-
úru; svartan sandinn neðan
við bæinn, þéttan skóginn
fyrir aftan og mjúkt gras
þess á milli,“ segir Páll þar
sem hann beinir linsu sinni
að sígaunum á heitum stræt-
um Barcelona.
„Ég valdi starfsferil af
gaumgæfni því mig langaði
til að eyða vinnudögum æv-
innar við eitthvað skemmti-
legt, gefandi og lifandi, og
held enn að ekkert standi
jafnfætis því að geta skott-
ast um Ísland eða útlönd í
vinnunni,“ segir Páll, sem
allan sinn starfsferil, alls 26
ár, hefur staðið vaktina fyrir
tímaritin Iceland Review og
Atlantica. „Mér finnst hollt
að sinna öðrum hugðarefn-
um meðfram fastri vinnu.
Annars á maður á hættu að
læsast inni á sama stað,“
segir Páll sem hefur í tak-
inu tvö stór verkefni; staði
á heimsminjaskrá fyrir
Unesco og stóra bók um
Afríku, en eftir fáeina daga
opnar hann einkasýningu í
New York með Afríkumynd-
um. „Ég vil alltaf horfa fram
á við, á það sem ég á eftir
og langar að gera,“ útskýr-
ir Páll, viss um hverju hann
vill áorka á lífsleiðinni.
„Það er búið er að innprenta
PÁLL STEFÁNSSON LJÓSMYNDARI: BLÆS Á 50
Man ekki hvað ég
timamot@frettabladid.is
Hjartans þakkir færum við öllum þeim
sem auðsýndu okkur samúð, hlýhug og
vináttu við andlát og útför ástkærs eigin-
manns míns, föður, tengdaföður, afa, lang-
afa og bróður,
Arnfriðs Heiðars
Björnssonar
frá Gerði í Vestmanneyjum, Frælsið 4,
Tórshavn, Færeyjum,
er lést 28. apríl. Guð blessi ykkur öll.
Oda Debes og fjölskylda hins látna.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Bjarni Ingimundarson
fv. slökkviliðsmaður, Asparási 10,
Garðabæ,
lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi
hinn 3. júní. Jarðarför auglýst síðar.
Elín Gústafsdóttir
Rósa Bjarnadóttir Pétur E. Jónsson
Inga Lóa Bjarnadóttir Bergur Konráðsson
Haukur Bjarnason Katrín Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Ástkær eiginkona mín, dóttir, systir og
mágkona,
Ólöf G. Traustadóttir
Gerstacker
Round Rock, Texas,
lést á heimili sínu miðvikudaginn 4. júní.
Lee R. Gerstacker
Agnes Sigurðardóttir
Ástríður Traustadóttir Óskar Már Ásmundsson
Elskulegur bróðir okkar,
Halldór Gestsson
frá Syðra-Seli, Vesturbrún 2, Flúðum,
er lést á Landspítalanum Fossvogi, 28. maí sl. verður
jarðsunginn frá Hrunakirkju, laugardaginn 7. júní
kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda
Ólafur Sigurgeirsson
Guðrún Gestsdóttir
Ásgeir Gestsson
Marta Gestsdóttir
Skúli Gestsson
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Ingólfur Ólafsson
klæðskerameistari, Víðilundi 18d,
Akureyri,
lést að Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, þriðjudaginn
3. júní. Útförin verður auglýst síðar.
Guðbjörg Anna Árnadóttir
Halldóra Kristín Gunnarsdóttir Árni Leósson
Kolbrún Ingólfsdóttir Kristján Vilhelmsson
Árni Evert Ingólfsson
Margrét Ingólfsdóttir Friðbjörn Georgsson
Ingibjörg Ingólfsdóttir Tryggvi Þórarinsson
Lína Björk Ingólfsdóttir Dagmann Ingvason
og barnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, anma
og langamma,
Jóhanna Sigurbjörnsdóttir
Hraunbæ 103, Reykjavík,
lést á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 3.
júní. Útför hennar fer fram frá Árbæjarkirkju mánu-
daginn 9. júní kl. 11.00.
Margrét Snorradóttir Jón Magngeirsson
Sigríður Snorradóttir
Guðfinna Snorradóttir
Jónas Snorrason Jóhanna Baldvinsdóttir
Auður Snorradóttir Jim Clark
Arnar Snorrason Þórdís Ingadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
elskulegrar móður okkar, tengdamóð-
ur,ömmu og langömmu,
Guðrúnar Marsibil
Jónsdóttur
Erluhrauni 11, Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir færum við elskulegu starfsfólki á
Hjúkrunarheimilinu Sólvangi, 4. hæð, fyrir góða
umönnun og alúð.
Þórir Sigurðsson
Sigrún Sigurðardóttir Sigurjón Ingvarsson
Guðrún Sigurjónsdóttir Peter Nilsen
Eygló Sigurjónsdóttir Hilmar Már Ólafsson
Eyrún Sigurjónsdóttir Anton Kjartansson
og langömmubörn.
Þökkum innilega öllum þeim er sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
elskulegrar eiginkonu minnar, móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
Jóhönnu Hrafnhildar
Kristjánsdóttur
frá Patreksfirði, Sólvangsvegi 1,
Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki St. Jósepsspítala
í Hafnarfirði fyrir góða umönnun og hlýhug.
Helgi Hersveinsson
Hera Helgadóttir Reimar Georgsson
Kristján A. Helgason Jóna S. Marvinsdóttir
Helgi Hrafn Reimarsson
Arnar Marvin Kristjánsson
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát ástkærr-
ar móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Kolbrúnar
Ingimundardóttur
sem lést á Landspítalanum hinn 8. maí sl. Sérstakar
þakkir færum við starfsfólki Landspítala, deild 11E,
fyrir góða umönnun og samstarfsfólki hennar á
Seyðisfirði fyrir hlýhug.
Ingi Þór Oddsson Hildur Hilmarsdóttir
Vikar Freyr Oddsson Unnur Agnes Holm
Össur Ægir Oddsson Ágústa Hólm Jónsdóttir
Hlynur Vestmar Oddsson Sidonia Beldean
og barnabörn.
AFMÆLI
KRISTINN
JÚNÍUSSON
tónlistarmaður
er 32 ára.
NJÁLL
EIÐSSON
knattspyrnu-
maður er 50
ára.
DAMIEN HIRST
listamaður er
43 ára.
TOM JONES DÆGURLAGA -
SÖNGVARI ER 68 ÁRA.
„Þú getur ekki verið kyn-
þokkafull manneskja nema
þú hafir eitthvað við þig. Í
mínu tilfelli er það röddin
og hvernig ég tjái mig þegar
ég syng.“
Tom Jones, söngvarinn frá
Wales, hefur heillað ótal konur
upp úr skónum á löngum ferli
sínum.