Fréttablaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 7. júní 2008 „Það er ekkert eitt sem einkennir íslenska götutísku, heldur er bara ótrúlega mikið af flottu fólki og flottum íslenskum hönnuðum,“ segir Elísabet Alma Svendsen. Hún vinnur nú ásamt Sögu Sigurðardóttur að því að ná götutísku Reykvíkinga á filmu. Þær byrjuðu á því 2006 en með hjálp Hins hússins geta þær nú eflt heimasíðuna og bætt inn greinum og viðtölum við hönnuði. Elísabet segir fólk jákvætt gagnvart því að láta ljósmynda sig og mikinn áhuga á síðunni, reykjaviklooks.blogspot.com, sérstaklega meðal erlendra vafrara. Reykjavik Looks er aðeins einn fjölmargra hópa sem auðga borgina í sumar í boði Hins hússins, en Föstudags fiðrildi byrjar á föstudaginn. Í sumar mega gangandi vegfarendur sem sagt eiga von á myndatöku, séu þeir flottir í tauinu. - kbs Mynda flotta fólkið í sumar REYKJAVÍK LOOKS Saga og Elísabet Alma mynda tískutöffara á götum Reykjavíkur í sumar. MYND/ELLI „Pop up“ verslunin E-Label, sem venjulega er einungis til á netinu, hefur slegið í gegn. Verslunin er á Laugavegi 25 og stóð til að hún yrði einungis opin fram að helgi. Vegna mikilla vinsælda verður verslunin opin áfram, en ekki er ljóst hversu lengi. - kbs Halda áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.