Fréttablaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 84
 7. júní 2008 LAUGARDAGUR56 EKKI MISSA AF 16.45 F1 Tímataka Beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.10 Creature Comforts STÖÐ 2 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 21.25 Bergmálsströnd (Echo Beach) SJÓNVARPIÐ 22.50 Minding the Store SKJÁREINN STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar, Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsímon, Tumi og ég og Bitte nú!, Pip og Panik, Skúli skelfir. Hrúturinn Hreinn og Leyniþátturinn. 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.30 EM 2008 - Upphitun (e) 11.00 Afhjúpun í Afganistan (e) 11.50 Saga rokksins (2:7) (e) 12.45 Gullmót í frjálsum íþróttum (2:12) Upptaka frá gullmóti í frjálsum íþrótt- um sem fram fór á Bislett-leikvangnum í Ósló á föstudagskvöld. 15.00 EM 2008 - Upphitun 16.00 EM í fótbolta 2008 Bein útsending frá leik Sviss- lendinga og Tékka. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Portúgala og Tyrkja. 20.45 Fréttayfirlit 20.50 Lottó 21.00 Sápugerðin (Moving Wallpap- er)(1:12) Bresk gamanþáttaröð um fram- leiðslu sápuóperunnar Bergmálsströndin. 21.25 Bergmálsströnd (Echo Beach)(1:12) Bresk sápuópera um Susan og Daniel, fyrrverandi kærustupar í strand- bænum Polnarren á Cornwall-skaga. 21.50 EM 2008 - Samantekt 22.25 Múmían (The Mummy) 00.25 Alexander (e) 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Are We There Yet? 08.00 Not Without My Daughter (e) 10.00 Annapolis 12.00 Hitch 14.00 Are We There Yet? 16.00 Not Without My Daughter (e) 18.00 Annapolis 20.00 Hitch Hitch ráðleggur kynbræðrum sínum um hvernig þeir eigi að bera sig að á stefnumótum. Þegar hann svo sjálfur hittir stóru ástina er hann ráðalaus. 22.00 The Skeleton Key 00.00 I´ll Sleep When I´m Dead 02.00 Trauma 04.00 The Skeleton Key 10.15 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA- mótaröðinni í golfi. 11.10 Inside the PGA Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 11.35 Landsbankadeildin 2008 Fylkir - Þróttur 13.25 Formula 3 Rockingham 13.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum fyrir Formúlu1 kappaksturinn. 15.00 Ensku bikarmörkin Veturinn gerð- ur upp í ensku bikarkeppninni. 16.05 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 16.45 Formúla 1 2008 Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Kanada. 18.20 Boston - LA Lakers Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA körfuboltans. 20.20 World Poker Tour Ladies Night Þáttur um heimsmótaröðina í póker. 21.50 Formúla 1 2008 (e) 23.25 Bernard Hopkins-Joe Calzag- he Útsending frá bardaga Hopkins og Calzaghe. 15.05 EM 2008 - Upphitun Spánn-Rúss- land. Liðin og leikmennirnir á EM eru kynnt til leiks. 15.35 EM 2008 - Upphitun Svíþjóð- Grikkland 16.05 Bestu leikirnir Chelsea-Arsenal 17.50 10 Bestu - Guðni Bergsson Annar þáttur af tíu þar sem fjallað verður um tíu bestu fótboltamenn landsins. 18.40 Football Rivalries Fjallað um ríg Celtic og Rangers innan vallar sem utan. 19.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.05 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.00 EM 4 4 2 Guðni Bergs og Heimir Karls renna yfir hvern leikdag á EM. 21.30 Oliver Kahn Heimildarmyndarþátt- ur um markvörðinn Oliver Kahn. 23.00 PL Classic Matches Tottenham - Manchester Utd. 23.30 PL Classic Matches Wimbledon - Newcastle, 95/96. 00.00 EM 4 4 2 09.50 Vörutorg 10.50 World Cup of Pool 2007 Loka- þáttur Heimsbikarkeppni í pool sem fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu. Þar mætti 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 11.40 MotoGP - Hápunktar 12.40 Rachael Ray (e) 14.10 Top Chef (e) 15.00 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 15.50 Kid Nation (e) 16.40 Top Gear (e) 17.40 Survivor. Micronesia (e) 19.10 How to Look Good Naked (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Jekyll (e) 22.50 Minding the Store (8.10) Raun- veruleikasería þar sem grínistinn Pauly Shore freistar þess að snúa við rekstrin- um á einum frægasta grínklúbbi Bandaríkj- anna, The Comedy Store í Los Angeles. Fjöl- skylda hans á og rekur klúbbinn sem hefur um árin verið fyrsti starfsvettvangur margra frægra grínista Hollywood. Nú er hins vegar allt komið í óefni og Pauly fær það hlutverk að endurvekja vinsældir staðarins. Hann notar óhefðbundnar aðferðir og útkoman er bráðfyndin. 23.15 Svalbarði (e) 00.15 C.S.I. (e) 01.05 The Eleventh Hour (e) 01.55 Professional Poker Tour (e) 03.25 C.S.I. (e) 04.05 C.S.I. (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarn- ir í næsta húsi, Gordon garðálfur, Funk- ey Walley. 07.45 Algjör Sveppi Sveppi vaknar með börnunum og sýnir skemmtilegar teikni- myndir með íslensku tali. 09.10 Íkornastrákurinn 09.25 Harry Potter and the Goblet of Fire Fjórða myndin um galdrastrákinn Harry Potter, byggð á bókinni Harry Potter og eld- bikarinn. Aðalhlutverk. Timothy Spall, Eric Sykes, David Tennant, Daniel Radcliffe. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 Extreme Makeover. Home Edition 15.10 Curb Your Enthusiasm (2:10) 15.45 Friends (1:24) 16.15 Hell´s Kitchen (11:11) 17.00 Two and a Half Men (5:24) Fjórða serían bræðurna Charlie og Alan. 17.25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 17.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk. um lífshlaup þess og viðhorf. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Creature Comforts (1:7) Þættir frá höfundum Wallace og Gromit um skraut- leg dýr sem eiga í misgáfulegum samræð- um sem fengnar eru að láni frá mannfólk- inu. 19.35 Primeval (1:6) Hópur vísinda- manna rannsakar hvað gerist þegar undar- leg frávik í tíma eiga sér stað víðs vegar á Englandi. 20.25 Fantastic Four Ævintýraleg hasar- mynd þar sem hópur geimfara verður fyrir geimgeislum og öðlast ofurkrafta. Aðal- hlutverk: Ioan Gruffudd, Jessica Alba, Chris Evans, Michael Chiklis. 22.10 The Descent Hrollvekja um nokkrar vinkonur sem fara í hellaskoðun en lenda í miklum hremmingum þegar þær lokast inni. Aðalhlutverk. Shauna Macdonald, Alex Reid, Natalie Jackson Mendoza. 23.45 Enemy Mine 01.15 Laws of Attraction 02.45 Kill Bill. Vol. 2 04.55 Primeval (1:6) 05.45 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Will Smith Smith hefur tvisvar sinnum verið tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir leik í aðalhlut- verki en aldrei hlotið þau. Fyrst árið 2002 fyrir mynd- ina „Ali“ en þar lék hann hnefaleikarann Muhammad Ali. Í seinna skiptið var það fyrir hlutverk í myndinni „The Pursuit of Happiness“ árið 2007. Hann leikur í myndinni Hitch sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Farið yfir fréttir liðinnar viku. Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Íslendingar telja umheiminn sannfærðan um að fólkinu hér á landi sé með eindæmum umhugað um náttúruvernd. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og skapari hitaveit- unnar að því er ímyndasérfræðingar hans segja, virðist hafa kunngjört fjölda þjóðhöfð- ingja frá því að hér aki enginn um vegi nema á vetnisbíl og hús séu kynnt með heitu vatni af umhverfisástæðum einvörðungu. Já, Íslending- ar eru bragðarefir. Þá erum við iðulega tengd álfum og þykjum oft alveg ótrúlega krúttleg. Í raun má segja að þessi ímynd sé kraftaverki líkust því fátt ef nokkuð í fari Íslend- inga minnir á umhverfisvernd. Við eigum að vísu bensínstöð þar sem hægt er að fylla strætóa af vetni en við eigum líka fáranlega eyðslufrekan og stóran bílaflota. Auk þess sem nú þykir fjölda fólks frábær hugmynd að koma á fót olíuhreinsistöð á stóriðjulausum Vestfjörðum. Gúggli maður Íslandi í fréttasafni Goggle leitarsíðunnar sér maður að allar fréttir snúast nú um hvaladráp og ísbjarnadráp Íslendinga. Ekki þarf að taka fram að bæði dýrin þykja tákngervingar umhverfisverndar í heiminum. Út frá sjónarhorni þess sem vill skapa þjóðinni jákvæða ímynd í tengslum við umhverfisvernd þá er staða Íslendinga ægilega slæm um þessar mundir. Þegar ég renndi yfir nýlegar umsagnir um Íslendinga á fréttasíðum heimsins í gær velti ég því fyrir mér hvers vegna engin þjóð hefði snuprað ráðamenn þjóðarinnar almennilega nýlega. Líklegasta skýringin þykir mér þó sú að fréttir veraldar af jarðskjálftunum og efnahagslífi á Íslandi hljóma svo svakalega að það kann að vera að veröldin haldi við höfum orðið að veiða hvali og ísbirni okkur til matar. Má því segja að skjálfti efnahagslífs og jarðar komi okkur undan vandræðunum í þetta skiptið. VIÐ TÆKIÐ KAREN D. KJARTANSDÓTTIR VELTIR FYRIR SÉR ÞJÓÐARÍMYND Tengsl Íslendinga við náttúrvernd í voða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.