Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2008, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 27.09.2008, Qupperneq 16
 27. september 2008 LAUGARDAGUR S almann Tamimi, formanni Félags múslima á Íslandi, gremst seinagangur borgaryfirvalda í að úthluta samtökunum lóð undir mosku. Átta ár eru liðin síðan fyrst var lögð fram beiðni um slíkt. Salmann fæddist í Jerúsal- em. Um tíu ára aldur var hann farinn að létta undir með fjölskyldunni með skógarhöggi og öðru tilfallandi, eins og tíðkaðist hjá fólki í þeirri þjóðfélagsstétt sem Tamimi- fjölskyldan kemur úr. Frá fyrstu tíð þótti Salmann afar góður námsmaður, og mun hann alla sína tíð í Palestínu hafa stefnt að því að ná árangri í akademískum fræðum. Í kjölfar sex daga stríðsins í júní 1967 versnaði efnahagur og lífskjör Palestínu- manna hratt, og urðu háskólar illa úti. Salmann ákvað að flytjast til Bandaríkjanna, þar sem hann hugðist hefja læknanám, og hélt í þá átt árið 1971, sextán ára gamall. Eldri bróðir hans, Younes, stundaði sjómennsku hér á landi á þeim tíma, og ákvað Salmann að heimsækja hann á leiðinni til Bandaríkjanna. Svo fór að hann ákvað að setjast hér að, og hefur búið hér alla tíð síðan. Salmann lauk námi í tölvunarfræði við Háskóla Íslands árið 1995. Í kjölfarið hóf hann störf hjá Landspítalanum sem umsjónarmaður tölvukerfa, og gegndi þeirri stöðu í ellefu ár, eða til ársins 2006. Síðan þá hefur hann starfað hjá Sjónfélagi Íslands við tækniþjónustu. Salmann var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Félags múslima á Íslandi árið 1997, og hefur frá upphafi gegnt starfi forstöðumanns samtakanna. Hefur Salmann verið töluvert áberandi í fjölmiðlum vegna óbilandi áhuga hans á málefnum mús- lima um allan heim, og ekki síst á Íslandi. Vinum og vandamönnum Salmanns verður tíðrætt um mikinn heiðarleika og réttsýni sem einkenni persónuleika hans. Hann þykir fremur rólegur í tíðinni og yfirvegaður, en þó sé ávallt stutt í grínið. Jafnvel hafi brugðið fyrir prakkaraskap í fari Salmanns, þó sérstaklega fyrr á árum. Hann hefur mikið yndi af rökræðum um sín hjartans mál, en þó að því gefnu að samræðurnar séu á vitræn- um nótum. Ef skítkast af einhverju tagi ber á góma mun Salmann eiga það til að æsa sig, en er þó ætíð snöggur til að róa sig niður aftur. Hann þykir trygglyndur mjög og vinur vina sinna, sem og óþrjótandi stoð og stytta múslima sem eiga erindi til Íslands. Hann ber hag barna sinna fimm mjög fyrir brjósti, og hvetur þau óspart til að leita til sín með hugðarefni sín. Kvöldverðarboð Salmanns og fjölskyldu eru rómuð, enda Salmann sannkallaður meistarakokkur og matgæðingur. Vinir og vandamenn Salmanns eru sammála um það að helsta galla hans megi að ákveðnu leyti rekja til uppruna hans í Palestínu. Hann sé afar varfærinn með peninga og passi vel upp á sitt. Þessi eiginleiki sé hins vegar órjúfanlegur hluti af persónu Salmanns og geri hann að ákveðnu leyti að því sem hann er; traustum og samvisku- sömum prinsippmanni. MAÐUR VIKUNNAR Réttsýnn og heiðarlegur prinsippmaður Rekinn úr skóla tólf ára Jóhannes Kr. Kristjánsson ritstjóri Kompáss ræðir um uppvaxtarárin, blaðamennskuna og hótanirnar. Tákn fyrir þau minnstu Smábörn geta lært að tjá sig með táknum áður en þau læra að tala. Ferðalög fylgja Fréttablaði nu á sunnudag Heitar helgarferðir - hvar á að gista, borða og skemmta sér? Eyjasögur - íslensk fjölskylda á faraldsfæti um Karíbahafi ð Phuket - perlan í austri + London, París, Kaupmannahöfn, Glasgow og skíðaferðir fyrir veturinn Verð: Herbe rgi: Stærð : Verð: Herbe rgi: Stærð : Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : Verð: Herbe rgi: Stærð : Verð: Herbe rgi: Stærð : Opið h ús í da g frá 1 4:00 - 14:30 Glæsil eg 3ja herber gja íbú ð í falle gu fjölb ýli. Hvít el dhúsin nréttin g, park et á gó lfi, baðhe rbergi með s turtu o g baðk ari, tvö góð svefnh erberg i. Útsý ni af sv ölum. Bílage ymsla. 31.900 .000 3 109 fm Opið h ús í da g frá 1 5:00 - 15:30 15.900 .000 2 77 fm Klappa rhlíð 7 - 270 M osfells bær Opið h ús í da g frá 1 4:00 - 14:30 18.900 .000 2 64 fm Martei nslaug 14 - 11 3 Reyk javík Opið h ús í da g frá 1 5:00 - 15:30 25.900 .000 3 106 fm Opið h ús í da g frá 1 6:00 - 16:30 29.500 .000 4 109 fm Opið h ús í da g frá 1 7:00 - 17:30 18.900 .000 3 80 fm Rúmgó ð og v el skip ulögð 2ja he rbergja íbúð. Íbúðin er laus nú þeg ar. Gó ð áhví landi lá n frá Íbúðal ánasjó ði. Hús sjóður stendu r afar v el. Íbúðin er á ja rðhæð , séraf notaré ttur, pa llur. 13.000 .000 á hvíland i frá íb úðalán asjóði! Falleg og vel skipulö gð íbú ð. Íbúð in er á jarð- hæð m eð afg irtum g arði. S ér inng angur. Gott herber gi, Ljós eldhús innrétt ing. Flí sar á g ólfi. Íbúðin er á 4. hæð, l yfta í h úsinu. Íbúðin ni fylgir s tæði í opinni bílage ymslu. Falleg ar dökkar innrétt ingar. Parket er á st ofu og herber gjum. Flísala gt bað . Góð staðse tning. Íbúðin er á 4. hæð. L yftuhú s. Stæ ði í bíla - geyms lu. Íbú ðin er laus. M öguleg skipti á ódýrar i eign. Þrjú gó ð herb ergi. F lísalag t baðhe rbergi. Dökk i nnrétti ng í el dhúsi. Laus v ið kaup samnin g! Góð lán fylg ja! Björt o g falleg íbúð í 3ja íbú ða hús i. Íbúð in er neðst, lítið nið urgrafi n. Tvö góð he rbergi. Eldhús með g óðu sk ápaplá ssi. Ný legt ba ð. Kristjá n Ólafss on Löggilt ur faste igna-, fyrirtæk ja- og s kipasa li RE/MA X Sent er - Sk útuvog i 11a - 104 R eykjav ík - Sím i: 414 4 700 - w ww.re max.is Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Hanne s og te ymi ky nna Hlíðar vegur 51 - 20 0 KÓP Opið h ús í da g frá 1 6:00 - 16:30 Falleg t hús í suðurh líðum K ópavo gs Húsið er nýst andse tt að m estu. A llt ným álað að inn an og öll lýsi ng hef ur veri ð tekin í gegn . Sölum aður e r Þórdí s s: 77 0 8100 32.900 .000 4 91,8 fm Hlíðar vegur 37 - 20 0 KÓP Opið h ús í da g frá 1 5:00 - 15:30 31.700 .000 4 179,3 f m Þrasta rás 2 - 221 HF J Opið h ús í da g frá 1 4:00 - 14:30 0 3 129,5 fm Aratún - 210 G BR Bókið skoðu n í sím a 699 5008 52.900 .000 5 137,6 fm Drápu hlíð - 1 05 RVK Bókið skoðu n í sím a 699 5 008 34.900 .000 4 110,2 f m Blásal ir 9 - 2 01 KÓ P Opið h ús í da g frá 1 6:00 - 16:30 29.500 .000 4 100,2 f m Fróða þing 6 - 203 K ÓP Bókið skoðu n í sím a 699 5 008 69.900 .000 6 229 6 fm Ásbúð 82 - 21 0 GBR Bókið skoðu n í sím a 699 5 008 69.900 .000 229 6 fm Góð h æð me ð bílsk úr að H líðarve gi í Kópav ogi. Gl æsileg t útsýn i. Íbúð nýlega tekin í gegn . Stór g eymsla í same ign. Sölum aður e r Friðfi nnur s : 823 8 964 Rúmgó ð og fa lleg íbú ð með sérinn gangi o g stæði í bílage ymslu. Húsið stendu r á hornló ð.Vel s kipulög ð og vö nduð e ign. Sölum aður e r Hann es s: 6 99 500 8 Mjög f allegt, mikið e ndurný jað ein býli á frábær um sta ð í Gar ðabæ. Teikna ð af Kjartan i Svein ssyni. Sölum aður e r Hann es s: 6 99 500 8 Eignin er laus frá og með 1 .októbe r. Allt pa rket á íbúð e r olíub orin ei k. Íbúð er öll mjög r úmgóð . Eldhú s er ein stakleg a stórt . Sölum aður e r Hann es s: 6 99 500 8 Falleg og bjö rt hæð í fjórbý li með sérinng angi. Stór ga rður m eð góð um só lpalli. F rábær staðse tning. Sölum aður e r Kristí n s: 82 4 4031 Glæsil egt 22 9 fm. e inbýli á einni h æð þa r af 36 fm. bílskúr . Eikar parket og nát túruste inn er á gólfu m og e ikarvið ur er í innrétt ingum og hurðum . Sölum aður e r Hann es s: 6 99 500 8 Falleg t tvíbýl i í Gar ðabæ. Rúmgó ðar og bjartar stofur. Falleg ur hlað inn arinn. Stór ga rður m eð ver önd. Sölum aður e r Hann es s: 6 99 500 8 RE/MA X Lind - Bæj arlind 14-16 - 201 Kópa vogur - Sím i: 520 9500 - www .rema x.is Kristín Skjald ardótt ir Söluful ltrúi 824 40 31 kristins @rema x.is Ingunn Björns dóttir Söluful ltrúi 698 80 80 ingunn b@rem ax.is Friðfin nur Magnú sson Söluful ltrúi 823 89 64 fridfinn ur@rem ax.is Þórari nn Jónss on Löggilt ur faste igna-, fyrirtæk ja- og skipasa li I I 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 HVAR Á AÐ GISTA, BORÐA OG SKEMMTA SÉR? KOKKTEILAR Í LONDON, SÍKI Í PARÍS, ARNE JACOBSEN-HÓTEL GÓÐ RÁÐ UM GLASGOW, VEITINGASTAÐIR Í STOKKHÓLMI OG FLO EYJASÖGURÍSLENSK FJÖLSKYLDA Á ARALDSFÆTI UM KARÍBAHAFIÐ HEITARHELGARFERÐIR PERLAN Í AUSTRI PHUKET Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.