Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2008, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 27.09.2008, Qupperneq 34
● heimili&hönnun 1. Motta sem má sulla á. „Accidental carpet“ kemur úr smiðju hollensku hönn- uðanna Tejo Remy og Rene Veenhuizen og er endurunn- in úr gömlum teppum. 2. Upplýst stígvél. Hin franska Carotte Bricole notar hér gömul barnastíg- vél til að útbúa lampa. Stíg- vélalampa og aðra muni í þeim stíl selur hún á vefsíðu sinni carottebricole-deco- recup-bois.blogspot.com. 3. Gömlu gleraugun hennar ömmu. Stu- art Haygarth býr til ljósa- krónur úr alls kyns drasli, en þessi er gerð úr göml- um gleraugum. Hann hefur einnig gert ljósakrónu úr litlu plastflöskunum sem eru notaðar sem innibomb- ur á gamlárskvöld. Sjá stu- arthaygarth.com 4. Tuskustóll. Enn einn hluturinn frá hollensku hönnuðunum Tejo Remy og Rene Veenhuizen. Stóll- inn er gerður úr gömlum gólfmottum, og öðrum text- íl. Fullkomin endurnýting á gömlum húsmunum. 5. Spilahnöttur. Nick Sayer er grafískur hönn- uður sem býr til hnatt- laga skúlptúra úr hlut- um sem hann finnur hér og þar, meðal annarra þenn- an hérna. Hann hefur einn- ig búið til lítinn hnött úr raf- magnsköplum og hjólbörð- um. Myndir af þeim má sjá á flickr.com. 6. Í metratali. Sófann Expox sofa er hægt að kaupa í metratali, en hann er búinn til úr pappakössum. Sófann er hægt að sérpanta frá breska hönnuðinum Giles Miller á vefsíðunni farmde- signs.co.uk. Alls ekkert drasl ● Mörgum finnst góð tilfinning fylgja því að eignast nýja hluti. En skyldi tilfinningin ekki vera alveg jafngóð ef búið er að endurvinna nýju hlutina? Á tímum neysluaðhalds og umhverfisvitundar keppast hönnuðir nú við að nota gamla hluti til að gera nýja. 1 3 42 5 6 27. SEPTEMBER 2008 LAUGARDAGUR6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.