Fréttablaðið - 23.10.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 23.10.2008, Blaðsíða 29
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég á margar gerðir af þessum ullarbuxum sem kona norður í landi prjónaði fyrir mig. Ég eign- aðist fyrstu buxurnar fyrir tæpum tveimur árum og hef notað þær nær samfleytt síðan − vetur, sumar, vor og haust,“ segir Judith ánægð. Buxurnar er hægt að nota einar sér eða með sokkabuxum og fer það þá einfaldlega eftir hitastigi. „Ég uppgötvaði buxurnar fyrir til- viljun og síðan þá hef ég varla farið úr þeim. Þær eru skemmti- leg viðbót við fataskápinn og hægt er að nota þær bæði einar sér og með pilsi,“ útskýrir Judith en hún hefur notað buxurnar jafnt í úti- legu og sem tískufatnað. „Auk þess er ég mikið fyrir ull og mig klæjar ekki undan henni.“ Buxurnar sem Judith klæðist á myndinni eru með glitþræði en Judith á að minnsta kosti fjóra liti af buxunum. „Ég notaði buxurnar heilmikið úti í Mílanó þar sem ég bjó síðastliðinn vetur og vöktu þær ekki síður lukku þar,“ segir Judith en hún lærði búningahönn- un á Ítalíu og hannaði nú síðast búninga fyrir Macbeth í Þjóðleik- húsinu. „Þetta er fyrsta stóra verkefnið mitt en áður hannaði ég búninga fyrir leiksýningu sem heitir Vinir og var frumsýnd í ágúst. Það er frábært að fá að byrja í Þjóðleikhúsinu en ég kom bara heim í júlí eftir ársnám í Míl- anó,“ segir Judith og bætir við að búningahönnun á Ítalíu sé gjörólík því sem hér gerist. „Þar eru bara allt önnur og stærri viðmið og fleiri um hituna. Við vorum til að mynda alltaf að læra um búninga- hönnun fyrir Scala-óperuna,“ segir Judith sem er ánægð með að vera komin heim í litlu hringiðuna á Íslandi. hrefna@frettabladid.is Sérsaumaðar ullarbuxur notaðar við hvert tilefni Búningahönnuðurinn Judith Amalía Jóhannsdóttir hefur gaman af fötum í ýmsu tilliti en auk þess að hafa skemmtilegan fatastíl hannar hún búninga fyrir leikhús. Forláta ullarbuxur eru uppáhaldið. Fatastíll Judithar hefur víða vakið athygli en hún hefur gaman af að klæðast litríkum fatnaði og mismunandi efnum. Hér klæðist hún glitrandi ullarbuxum og bomsum utan yfir skóna, líkt og notaðar voru á stríðsárunum, en Judith er dugleg við að nýta gamla hluti. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR REYKINGAR Íslendinga eru ekki eins miklar í ár og á síðasta ári samkvæmt niðurstöðu könnunar sem Capacent Gallup gerðir fyrir Lýðheilsustöð. Tíðni daglegra reykinga fullorðinna hefur lækk- að úr 19,0 prósentum árið 2007 í 17,6 prósent 2008 og munar mest um að færri konur reykja. TILBOÐ VIKUNNAR Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð áður 219.900 kr.129.900,- aðeins Sofaset t 3+1+1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.