Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.10.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 23.10.2008, Qupperneq 40
 23. OKTÓBER 2008 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● veljum íslenskt Þegar íslenskt er valið koma ís- lensku leikritin sem nú eru á fjöl- unum upp í hugann. Eitt þeirra er Brák sem sýnt er á Söguloftinu í Borgarnesi. Þar fer Brynhildur Guðjóns- dóttir leikkona á kostum og tekst með rödd sinni og líkamstjáningu að koma magnaðri sögu til skila á töfrandi hátt. Írska ambáttin Brák sem fær það vandasama hlutverk að ala upp óþekktarorminn Egil Skallagrímsson er í forgrunni. Brynhildur hefur sjálf tekið saman efnið, ásamt eiginmanni sínum, Atla Rafni Sigurðar- syni, tvinnar það saman listi- lega og skírskot- ar til nútímans á skondinn hátt. Áður en varir eru tveir tímar liðnir og áhrif- in og unaðslegt stefið sem Brynhild- ur syng- ur undir lokin fylgja áhorfand- anum heim. - gun Töfrar Brákar Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona þykir fara á kostum í hlutverki Brákar. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR Þrjú skáld, sem eru með bækur í yfirvofandi jólabókaflóði, lesa úr verkum sínum í Listasafni ASÍ klukkan 16 á sunnudag í tilefni af lokun á myndlistarsýningu Har- aldar Jónssonar, Myrkurlampa. Þetta eru þau Hjálmar Sveins- son, sem flytur kafla úr opin- skárri ævisögu Þórðar Sigtrygg- sonar organista, Kristín Ómars- dóttir, sem les upp úr ljóðabókinni Sjáðu fegurð þína, og Sjón, sem les úr skáldsögu sinni Rökkurbýsn- ir. Þetta er kjörið tækifæri fyrir landsmenn til að hlýða á okkar ástkæra, ylhýra spretta af vörum helstu skálda þjóðarinnar. Listasafn ASÍ er opið frá klukk- an 13 til 17 alla daga nema mánu- daga. - rve Ástkæra, ylhýra Kristín Ómarsdóttir les úr verki sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/GV Einar Jónsson bæði bjó og starfaði í safninu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Árið 1909 bauð Einar Jónsson ís- lensku þjóðinni öll verk sín að gjöf með því skilyrði að reist yrði yfir þau safnhús. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1914 sem Al- þingi Íslendinga þáði gjöfina. Al- þingi lagði fram 10.000.krónur og í landssöfnun söfnuðust 20.000 krónur og sýndu landsmenn því fyrsta myndhöggvara þjóðarinnar mikinn skilning frá upphafi. Safnið á Skólavörðuhæðinni var fyrsta byggingin á hæðinni og var reist eftir teikningu listamanns- ins. Má því segja að safnbygging- in sé hans stærsti skúlptúr en þar vann hann verk sín, sýndi þau og bjó sér jafnframt heimili. Safnið geymir hátt á þriðja hundrað verk sem spanna sextíu ára starfsferil Einars og er garð- urinn einnig fullur af listaverkum og kjörinn áningastaður að sumri sem vetri. Opnunartími safnsins er: 1. júní til 15. september, alla daga nema mánudaga klukkan 14 til 17 og 16. september til 31. maí, laugardaga og sunnudaga klukkan 14 til 17. Lokað er í desember og janúar. - hs Kjörinn áningastaður Glæsilegt jólahlaðborð hefst föstud. 21. nóv. Foréttar þrenna Milliréttur Aðalréttur Eftirréttur Verð -6.900 Kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.