Fréttablaðið - 23.10.2008, Síða 68
23. október 2008 FIMMTUDAGUR52
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið
á klst. fresti til 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
15.50 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Krakkar á ferð og flugi (e)
17.50 Lísa (13:13) (e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Kallakaffi (8:12) Íslensk gaman-
þáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og
Magga, nýskilin hjón reka. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.45 Nynne (1:13) Dönsk gamanþátta-
röð frá 2005 byggð á vinsælum dálki í Pol-
itiken um unga konu sem er illa haldin
af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkjavöru og
skyndikynni við karlmenn, og á nóg af ónot-
uðum kortum í líkamsræktarstöðvar. Meðal
leikenda eru Mille Dinesen og Mette Storm.
21.30 Trúður (Klovn IV) (10:10) Dönsk
gamanþáttaröð um uppistandarann Frank
Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar-
ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper
Christensen.
22.00 Tíufréttir
22.25 Kvennaráð (Mistresses) (1:6)
Bresk þáttaröð um fjórar vinkonur og fjöl-
skrúðugt ástalíf þeirra. Meðal leikenda eru
Sarah Parish, Sharon Small, Shelley Conn,
Orla Brady, Raza Jaffrey, Adam Rayner og
Patrick Baladi.
23.15 Svartir englar (5:6) Íslensk
spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson. (e)
00.00 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir
foreldrar, Dynkur smáeðla, Louie, Tommi og
Jenni og Kalli kanína og félagar.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 La Fea Más Bella (176:300)
10.20 Grey‘s Anatomy (21:36)
11.15 The Moment of Truth (7:25)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Neighbours
13.00 Forboðin fegurð (57:114)
14.30 Ally McBeal (17:23)
15.25 Friends
16.00 Sabrina - Unglingsnornin
16.23 A.T.O.M.
16.48 Jólaævintýri Scooby Doo
17.13 Doddi litli og Eyrnastór
17.23 Hlaupin
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Neighbours
18.23 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.35 The Simpsons (16:22)
20.00 Friends (16:25)
20.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10)
20.55 The Celebrity Apprentice (7:13)
21.40 Prison Break (4:22) Michael
braust út úr fangelsi í Panama með aðstoð
Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sak-
leysi sitt og leita hefnda þurfa þeir að upp-
ræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er
ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri
sök.
22.25 The Living Daylights Spennu-
mynd með Timothy Dalton í hlutverki James
Bond. Rússneskur gagnnjósnari reynir að
koma af stað stríði á milli leyniþjónustu Breta
og Rússa og þótt yfirmenn Bonds láti blekkj-
ast þá gerir Bond það ekki.
00.30 Fringe (2:22)
01.15 Man of the House
02.55 Traveler (5:8)
03.40 The Celebrity Apprentice (7:13)
04.25 Prison Break (4:22)
05.10 The Simpsons (16:22)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Pokémon 5
10.00 Code Breakers
12.00 Employee of the Month
14.00 Diary of a Mad Black Woman
16.00 Pokémon 5
18.00 Code Breakers
20.00 Employee of the Month Gam-
anmynd með Jessicu Simpson í aðalhlut-
verki.
22.00 Saw II
00.00 The Skeleton Key
02.00 I‘m Not Scared
04.00 Saw II
06.00 Revenge of the Nerds
17.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar
Farið er yfir það helsta sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
18.45 Inside the PGA Skyggnst á bakvið
tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram-
undan skoðað.
19.10 Evrópukeppni félagsliða Bein út-
sending frá leik í Evrópukeppni félagsliða.
21.15 Utan vallar með Vodafone
22.05 Ultimate Fighter Mögnuð þátta-
röð þar sem sextán bardagamenn keppast
um að komast á milljónasamning hjá UFC
en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa
mennina.
23.05 NFL deildin Magnaður þáttur þar
sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í
bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sand-
ers skoða allar viðureignirnar og spá í spilin.
23.35 Evrópukeppni félagsliða Útsend-
ing frá leik í Evrópukeppni félagsliða.
01.15 Utan vallar með Vodafone
17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Liverpool og Wigan í ensku úrvals-
deildinni.
19.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
20.00 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
20.30 PL Classic Matches Newcastle -
Sheffield, 1993. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.00 PL Classic Matches Sheffield -
Tottenham, 1994.
21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
22.40 Season Highlights Allar leiktíð-
ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og
skemmtilegum þætti.
23.35 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessu magnaða markaþætti.
00.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Man. Utd og WBA í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / Útlit (5:14) (e)
09.35 Vörutorg
10.35 Óstöðvandi tónlist
16.30 Vörutorg
17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda-
mál og gefur góð ráð.
18.15 Charmed (5:22) (e)
19.05 What I Like About You (14:22)
19.30 Game tíví (7:15) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
20.00 Family Guy (14:20) Teikinmynda-
sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor
og drepfyndnum atriðum.
20.30 30 Rock (7:15) Liz fer á stefnu-
mót með tvítugum gutta sem gerir sér ekki
grein fyrir hvað hún er mikið eldri en hann.
Tracy verður að þjálfa krakkalið í hafnar-
bolta. Jack sýnir liðinu mikinn áhuga en er
ekki ánægður með Tracy og ræður Kenneth
í staðinn.
21.00 House (8:16) House og lærlingarn-
ir fimm sem eftir eru reyna að komast að
því hvað er að hrjá töframann með dular-
full veikindi. House trúir honum ekki en er
sannfærður um að einn lærlinganna sé al-
varlega veikur.
21.50 CSI. Miami (5:21) Vinsæll íþrótta-
maður er myrtur og rannsóknardeildinni er
gert erfitt fyrir þegar í ljós kemur að hann
hafði óskað þess að verða frystur eftir
dauða sinn. Hann átti milljónir aðdáenda en
það voru líka margir sem vildu hann feigan.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 America’s Next Top Model (4:13)
00.20 How to Look Good Naked (5:8)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
> Lisa Edelstein
„Að fá að leika Cuddy og þróa per-
sónuleika hennar finnst mér ómet-
anlegt. Best finnst mér þó að fá að
klæðast fallegu fötunum hennar.“
Edelstein leikur Dr. Lisu Cuddy í
þættinum House sem sýndur er á
Skjáeinum í kvöld.
Hver væri ekki til að skella sér í tímavél og
ferðast nokkur ár fram í tímann og losna
við þetta leiðindaástand sem núna er uppi
í samfélaginu? Eða jafnvel aftur í tímann
til að stöðva þessa hringrásarpésa sem
Kompás lagði sig fram við að afhjúpa í
fínum þætti sínum um daginn?
Afþreyingariðnaðurinn hefur lengi daðr-
að við tímaflakk, nú síðast í Journeyman,
alveg hreint ágætum sjónvarpsþáttum.
Það er eitthvað heillandi við það að geta
farið inn í aðra vídd, skoðað framtíð eða
fortíð með nýjum og forvitnum augum
og jafnvel leiðrétt í leiðinni eitthvað sem
aflaga hefur farið.
Þættirnir Quantum Leap, sem voru sýndir hérlendis fyrir einum
fimmtán árum, eru eftirminnilegir. Fjölluðu þeir um náunga sem
fyrir einhverra hluta sakir gat flakkað fram
og aftur í tímann og tekið sér bólfestu í
nýrri manneskju í hverjum þætti. Þannig
gat hann breytt gjörðum hennar til
hins betra og leyst þannig ýmiss konar
vandamál.
Eflaust væru margir til í að vera í hans
sporum núna, ferðast aftur í tímann,
breytast í stjórnanda einhvers bankans
eða háttsettan stjórnmálamann og snúa
hlutunum til betri vegar áður en vitleysan
tekur völdin.
Hvað um það. Á meðan tímavélar
eru ennþá fjarlægur möguleiki verður
nútíminn að ráða ríkjum og vonandi á
hann eftir að duga í von um að allt verði á endanum eins og það
á að vera.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HRÍFST AF TÍMAFERÐALÖNGUM
Fortíðin leiðrétt með tímavél
20.00 Employee of the
Month STÖÐ 2 BÍÓ
20.30 30 Rock SKJÁREINN
21.00 Punk‘d STÖÐ 2 EXTRA
21.40 Prison Break STÖÐ 2
22.25 Kvennaráð (Mistress-
es) SJÓNVARPIÐ
▼
www.tskoli.is
GOC hlutinn er kenndur dagana 6. - 14. nóv.
ROC hlutinn er kenndur dagana 6. - 10. nóv. ROC er m.a. ætlað þeim
sem vilja auka réttindi sín úr 30 brl. í 65 BT.
Námskeiðið er kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og
öryggisarskiptakerfið.
Nánari upplýsingar á www.tskoli.is/namskeid
eða með fyrirspurn á vmo@tskoli.is.
GMDSS - COC /ROC námskeið
Alþjóða neyðar- og öryggisf jarskiptaker f ið