Fréttablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 LAUGARDAGUR 15. nóvember 2008 — 313. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR Súpa og hvönn eru allra kvefa bót Óttarr Proppé í yfirheyrslu HAMINGJUSAMUR MEÐ AÐ HAFA KYNNST JÓNI GNARR 34 40 ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 Opið 10-18 Nýtt kortatímabil MÆÐUR HEIMSINS SAMEINIST Leikkonan Salma Hayek ræðir um UNICEF og að vera með barn á brjósti HELGARVIÐTAL 26 HVASST UM TÍMA Í dag verður hvöss norðanátt nyrðra, fyrst norð- vestan til. Einnig snarpur vindur sunnan Vatnajökuls. Snjókoma og skafrenningur norðan til en þurrt og bjart með köflum syðra. Frost. VEÐUR 4 -1 -3 -2 -5 0 EFNAHAGSMÁL Vinnuhópur á vegum ríkisstjórnarinnar skoðar nú alvarlega að eigendur sér- eignarsparnaðar geti fengið hann til ráðstöfunar strax. „Þetta atriði getur dregið lín- una á milli þess að fjölskyldur missi aleiguna eða komist út úr þessum vanda án verulegra skakkafalla,“ segir Jóhanna Sig- urðardóttir félagsmálaráðherra. Þessi aðgerð er meðal þess sem kæmi til viðbótar víðtækum aðgerðum sem ríkisstjórnin kynnti í gær. Jóhanna segist finna fyrir mikl- um þrýstingi í samfélaginu um að eigendur séreignarsparnaðar fái aðgang að sparifé sínu strax. Samkvæmt lögum getur fólk byrj- að að taka út þennan sparnað við sextugsaldur. Við 67 ára aldur má taka inneignina út í einu lagi. „Þetta gæti fólk nýtt til að til að hagræða vegna aðsteðjandi vandamála. Þó að ekki sé langt síðan þessi sparnaður kom til er ljóst að um verulegar upphæðir er að tefla fyrir margar fjölskyld- ur. Ég tel nauðsynlegt að þetta verði skoðað algjörlega niður í kjölinn.“ Ríkisstjórnin kynnti í gær víð- tækar aðgerðir í þágu heimilanna í landinu. Greiðslubyrði verð- tryggðra lána minnkar og lækka á dráttarvexti með lagasetningu. Felld verður úr gildi heimild til að nýta barnabætur til að greiða niður opinber gjöld sem einstakl- ingur skuldar. Barnabæturnar verða greiddar út mánaðarlega en ekki á þriggja mánaða fresti eins og nú er. Jóhanna segir aðgerðirnar aðeins fyrstu aðgerðir í mun víð- tækari aðgerðaáætlun ríkisstjórn- arinnar. „Við eigum eftir að kynna frumvarp um greiðsluaðlögun. Það nýtist sérstaklega fólki sem sér ekki fram á annað en að missa eigur sínar. Við erum einnig að meta þá leið sem hagspekingar hafa bent á og heimila lífeyris- sjóðum og Íbúðalánasjóði að fjár- festa í húsnæði að hluta eða í heild.“ - shá / sjá síðu 4 Séreignarsparnaður verði greiddur strax Ríkisstjórnin skoðar að losa um séreignarsparnað vegna efnahagsvandans. Einnig að íbúðalánasjóði og lífeyrissjóðum verði gert kleift að fjárfesta í hús- næði skuldara. Þetta kæmi til viðbótar aðgerðum sem kynntar voru í gær. STJÓRNMÁL Þrotlaus vinna við lausn Icesave-deilunnar hefur farið fram í Brussel síðustu daga og er framhaldið um helgina. Staðan er enn afar flókin og margvísleg álitaefni uppi. Í viðræðunum er meðal annars horft til íslenskra laga, samnings- ins um Evrópska efnahagssvæðið og samkomulags íslenskra stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyris sjóðinn. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hefur viðræðunum miðað í rétta átt en þær miða að samkomulagi við Evrópusam- bandið um meðferð innistæðna íslenskra banka í ríkjum sam- bandsins. - bþs Icesave-deilan enn óleyst: Viðræður halda áfram í Brussel HJÁLPARSTARF „Prjónaðar peysur, vettlingar, sokkar og þæfðir treflar blandast mósambískum batík-myndum, töskum, hálsfest- um og armböndum á markaðin- um,“ segir Dögg Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands, sem stendur fyrir handverksmarkaði í Hamraborg frá 10 - 18 í dag. Markaðurinn er lokaverkefni sjálfboðaliðaáfanga nemenda við Menntaskólann í Kópavogi og rennur allur ágóði af honum til hjálparstarfs í Mósambík. - eö / sjá allt Handverksmarkaður RKÍ: Mósambískt og íslenskt í bland HANDVERK TVEGGJA ÞJÓÐA Íslenskir prjónavettlingar og mósambískar perlu- festar er meðal þess sem finna má á markaðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI STJÓRNMÁL Landsfundi Sjálfstæðisflokksins verður flýtt og nefnd skipuð til að fjalla um Evrópumálin, samkvæmt einróma samþykkt miðstjórnar flokksins í gær. Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sækjast eftir endurkjöri í sæti formanns og varaformanns. Geir sagði aðstæður í þjóðfélaginu svo breyttar að brýnt sé að flýta landsfundinum og marka skýra stefnu Sjálfstæðisflokksins í öllum þjóðfé- lagsmálum með tilliti til breyttra aðstæðna. „Með sama hætti teljum við rétt að bregðast við breyttum aðstæðum með því að skoða upp á nýtt það hagsmunamat sem hefur legið að baki stefnu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum,“ sagði Geir. Kristján Þór Júlíusson, þingmaður flokksins, mun veita nefndinni forstöðu. Hann segir vinnu nefndarinnar ekki verða bundna við að skoða mögulega Evrópusambandsaðild. Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, býst ekki við formannsslag og telur stöður formannsins sterka. - bj / shá sjá síðu 6 Geir Haarde og Þorgerður Katrín munu sækjast eftir endurkjöri á landsfundi: Evrópumálin rædd í janúar Á GÓÐRI SIGLINGU Vel viðraði til skíðaiðkunar í Kópavogi í gær og skipti snjórinn þá engu máli í því samhengi. Þessi Kópavogsbúi brá sér á hjólaskíði enda er snjóalögum á höfuðborgarsvæðinu lítt treystandi í þeim umhleypingum sem einkennt hafa veðurlag- ið á Suðvesturhorninu upp á síðkastið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.