Fréttablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 61
46 15. nóvember 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja, okkur vantar söngvara. Ég skal prófa! Flott! Við prófum „Ískaldan hroll“. Tveir, þrír fjór...! Stopp! Hættu áður en við verð- um sóttir til saka! Var þetta svo slæmt? Já! Auk þess sem ég held að Disney sé með einkarétt á þess- ari rödd! Frábært! Mig dreymir sama vonda drauminn á hverri nóttu. Hvað heldurðu að hann þýði? Hvað dreymir þig? Uhmm... smáatriðin eru frekar persónuleg. En svona í grófum dráttum? Grófu drættirnir eru líka frekar persónulegir. Þemað? Persónu- legt. Jæja. Jæja, hvað heldurðu að hann þýði? Bobbi brýnir hnífsblöð Opið Skræk Ooo, hann Egill minn er algjör himnasending! Skræk Hann mætti nú alveg vera áfram þar uppi. Maður hendir þessu ekki! Þú tekur afganginn af myndunum og ferð svo með þær í framköllun! Af hverju heitir þetta þá einnota myndavél? Hættu að kvarta, þú færð hann aftur á morgun Skræk Skræk Fólk er misjafnlega frjálslegt með starfsemi líkamans. Almennt þykir það ekkert sérstaklega smart að leysa vind innan um ókunnuga og sjaldnast viðurkenn- ir nokkur að lyktin sem læðist fram tilheyri honum. Karlmönnum er þó yfirleitt frekar fyrirgefinn vindgangur og rop á almanna- færi. En konur eiga helst ekki að prumpa né ropa yfirleitt, sem er algjör vitleysa því allir þurfa að leysa vind. Margir reyna að hafa á þessu einhverjar reglur, prumpa bara utandyra og gera aldrei númer tvö nema vera aleinir heima bak við læstar dyr. Í Japan eru meira að segja framleidd salerni sem eru búin alls kyns aukabúnaði eins og hljóðeffekt- um til þess að ekki heyrist hvað viðkomandi er að gera á klósettinu. Í samböndum kærustupara þykir ákveðnum áfanga náð þegar báðir aðilar leyfa sér að prumpa fyrir framan hinn. Það þýðir ekki endilega að rómantíkin sé þar með farin, heldur frekar að sambandið sé orðið það traust að óhætt þykir að sýna makanum þessa mannlegu hlið. Það er misjafnt hvað þetta tekur langan tíma. Hjá sumum eru það nokkrar vikur eða mánuðir en styttra hjá öðrum. Dæmi eru um að fólk hafi aldrei heyrt maka sinn prumpa eða viti til þess að hann geri númer tvö. Í tilfelli okkar þvottadrengsins liðu nokkrir mánuðir áður en fyrsta loftbólan laumaðist fram. Það gerðist alveg óviðbúið og við urðum bæði jafn hissa. Þvottadrengurinn er mér samt ævinlega þakklátur fyrir að verða fyrri til. Prump prump og tröllin í fjöllunum NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Vi nn in ga r v er ða af he nd ir hj á E LK O Lin du m – Sk óg ar lin d 2 . M eð þv í a ð t ak a þ át t e rt u k om in n í S M S k lú bb . 1 49 kr /sk ey tið . M Sk lú bb . 1 49 kr /sk ey tið . Ný mynd · Ný Öld · Ný ævintýri Dreifing Narnia er lent í ELKO SENDU SMS BTC CN2 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Narnia - Prince Cas pian á DVD, aðrar DVD myndir, tölvuleikir og m argt fleira! MEÐÍSLENSKUTALI! MENNINGARSJÓÐUR ÍSLENSKRA KVENNA auglýsir eftir MARKMIÐ SJÓÐSINS er að styrkja menningarstarfsemi kvenna sem beinist að því að greina, efla, varpa ljósi á og breyta stöðu kvenna í íslensku samfélagi. Með menningarstarfsemi er átt við hvers kyns listir, rannsóknir og kynningu á menningu kvenna. Úthlutað verður árlega úr sjóðnum. Umsækjendur geta verið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félög. Lýsing á verkefninu Lögð skal fram greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og hvernig það fellur að markmiðum sjóðsins Kostnaðar- og verkáætlun Gerð skal grein fyrir undirbúningi, kostnaði og áætlaðri framvindu verksins Ferliskrá Ferilskrá þeirra sem bera ábyrgð á verkefninu skal fylgja umsóknum. HLAÐVARPINN er sjóður sem stofnaður er af hluthöfum Hlaðvarpans ehf. til styrktar menningarmálum kvenna á Íslandi. Stofnfé sjóðsins er söluandvirði fasteigna félagsins að Vesturgötu 3 í Reykjavík sem íslenskar konur keyptu árið 1985. UMSÓKNUM SKAL FYLGJA UMSÓKNIR SKULU BERAST Hlaðvarpanum pósthólf 1280, 121 Reykjavík. Umsóknarfrestur er 3. desember 2007 öllum umsóknum verður svarað. SJÁ NÁNAR VEFSÍÐU SJÓÐSINS www.hladvarpinn.is Upplýsingar veitir stjórn sjóðsins um netfangið hladvarpinn@hladvarpinn.is UMSÓKNUM Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.