Fréttablaðið - 13.12.2008, Síða 47

Fréttablaðið - 13.12.2008, Síða 47
LAUGARDAGUR 13. desember 2008 3 „Við höldum brúðuleikhúshátíð til styrktar börnum í Himalajafjöll- um,“ segir Guðrún Arnalds hómó- pati um brúðusýningar í Gerðu- bergi á morgun, sunnudag. „Börnin búa við mikla eymd í hæsta héraði Tíbets, sem er á mörk- um þess byggilega sökum kulda og þunns loftlags. Héraðið Dolpo er í afskekktu fjalllendi; umsetið glæpa- hringjum sem sitja fyrir allri aðstoð, en munkar njóta virðingar á þessum slóðum og komast ferða sinna óáreittir,“ segir Guðrún, en þannig komst munkurinn Lama Tenzin á snoðir um auma tilveru barnanna í Dolpo, sem flest eru munaðarlaus og farin að sjá fyrir sjálfum sér á fjórða ári. „Lama Tenzin setti á fót barna- heimili á Indlandi þegar hann kom fyrst frá Dolpo, en börnin þar fá enga menntun. Síðan hefur hann tekið þau með sér allt niður í eins árs og menntað þau fram á ungl- ingsár í viðurkenndum skólum.“ Hugmynd Lama Tenzins er að virkja skjólstæðinga sína til að kenna yngri börnum í sinni gömlu heimabyggð, en ferðin til Dolpo tekur nítján daga, þar sem gengið er í fjöllum í tíu tíma á dag. „Í haust fór hann með elstu börn- in til að sýna heimamönnum hversu vel börnin hafa dafnað og lært, en með brúðuleikhúsinu reynum við að safna fyrir rútu milli heimilis og skóla, því um langan veg er fyrir þau að fara til náms á tveimur jafn- fljótum.“ Dagskráin hefst klukkan 13 með sýningu Sögusvuntunnar á Jólasögu Tolstoys, en eftir heimsókn Stúfs með börnunum sýna Tíu fingur Jólaguðspjallið. thordis@frettabladid.is Brúður hjálpa í nauðum Börn eru alls staðar eins; saklaus, hjálparvana og í þörf fyrir öryggi, umhyggju og ást. Í hæstu byggðum Himalajafjalla sjá smábörn um sig sjálf í ískulda og allsleysi. Íslenskt brúðuleikhús færir þeim betri tíð. Systurnar Helga og Guðrún Arnalds með fallegar leikbrúður Tómasar Ponzi sem notaðar verða í yndislegu jólabrúðuleikhúsi í Gerðubergi á morgun, en þar má einnig upplifa heimsókn jólasveins og njóta fagurrar jólatónlistar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLI -OG FRYSTISKÁPAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 www.friform.is INNRÉTTINGATILBOÐ SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF 25%-50% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU ! KAUPAUKI Pottasett fyrir spanhellur ( verðmæti kr. 25.000 ) Þegar þú verslar við okkur fyrir a.m.k. kr. 500.000 færð þú vandað STÁLPOTTA- SETT í kaupbæti. NOTAÐU TÆKIFÆRIÐ OG GERÐU GÓÐ KAUP. TIL AFGREIÐSLU AF LAGER EÐA MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ELDHÚS BAÐ FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS 25% AF ÖLLUM NETTOLINE INNRÉTTINGUM NÝ VEFSÍÐA - VELKOMIN 24/7 ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM MÁN. - FÖST. KL. 10-18 LAUGARDAG KL. 11-16 VIÐ BJÓÐUM VISSAR GERÐIR BAÐINNRÉTTINGA OG FATASKÁPA MEÐ 50% AFSLÆTTI. Einnig vissar gerðir raftækja með 40-50% afslætti (ofnar, keramikhelluborð, háfar, gaseldavélar, gashelluborð) NÚ GETUR ÞÚ GERT REYFARAKAUP!!! OPIÐ www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Airfree lofthreinsitækið Byggir á nýrri tækni sem eyðir • Svifryki, myglusveppi og ólykt • Gæludýraösu og bakteríum • Vírusum og öðrum örverum • Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt • Tilvalið á heimilið og skrifstofuna Hæð aðeins 27 cm Betra loft betri líðan Opið laugardaga til jóla kl. 11-16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.