Fréttablaðið - 13.12.2008, Side 48

Fréttablaðið - 13.12.2008, Side 48
MANDARÍNUR og aðrir ávextir eru alltaf klassískar gjafir í skóinn. C-vítamínið er líka svo gott fyrir börnin á þessum árstíma. Til að jólatré taki sig sem best út í stofunni og stofan fyllist ekki af furunálum þarf að hugsa vel um það. Á vef Skógræktarfélags Íslands www.skog.is má nálgast leiðbein- ingar um umhirðu jólatrjáa. - Geymið jólatréð á köldum stað fyrir uppsetningu, til dæmis á svölum eða í bílskúr. - Gætið þess að jólatréð standi ávallt í vatni. - Þegar tréð er sett upp á að saga sneið neðan af bolnum, um 5 cm þykka. - Hafið tréð í góðum vatnsfæti og gætið þess að það þorni ekki. - Fyrsta vatnsáfyllingin má gjarna vera með heitu vatni. Svo má auðvitað benda fólki á að skila trénu í endurvinnslu þegar jólatíðin er á enda. - sg Líflegt tré í stofu Gott er að saga fimm sentimetra bút neðan af jólatrénu áður en það er sett upp í stofunni. Frábær stemning fyrir alla þá sem vilja gera góð kaup! Opnum kl 12.00 í dag að Kaplahrauni 2, Hafnarfi rði. Örfáir básar lausir. Fyrir alla þá eru með einhverjar vörur til að selja, nýtt eða notað. Fjarðaportið uppl. í síma 578-3040 Stórhuga athafnamenn áttu mikinn þátt í atvinnu- byltingunni í upphafi 20. aldar. Nafnfrægastur þeirra er líklega Thor Jensen sem stóð fyrir umsvifamikilli útgerð og verslun sem teygði anga sína um land allt. Gott úrval af fóðruðum leðurstígvélum fyrir dömur. Stærðir: 36 - 40 Verð frá 16.750.- til 21.650. Alla mmtudaga

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.