Fréttablaðið - 13.12.2008, Side 52

Fréttablaðið - 13.12.2008, Side 52
 13. desember 2008 LAUGARDAGUR8 Exclusive tantra massage For men, women and couples. Tel. 698 8301 www.tantra-temple.com Nudd - Japanska baðið Skrúbb, heitur pottur, veitingar, ditox og margt fl. (Ekki erótískt nudd). Opið frá kl. 12.00 og frameftir alla daga nema sunnud. S. 823 8280. Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Ökukennsla, aðstoð við endurtöku- próf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Heimilistæki Er þrítug kona, öryrki, sem óskar eftir ísskáp. Helst gefins. S. 864 1944. Ískápur, sjónvarp með innb. video og sófi. Selst allt saman á 15þús. S. 860 1178 Dýrahald Gullfallegir Siberian Husky hvolpar til sölu, tilbúnir til afhendingar 24. des.(8 vikna) eða síðar. Ættbókafærðir, örmerktir, bólusettir og heilsufarsskoð- aðir. Uppl. veitir Úlfar Finnbjörnsson. S.897 2923. Jólatilboð 30% afsláttur af Aqua Art fiskabúrum. Búrin koma í 3 stærðum, 20, 30 og 60 lítra.Með búrunum fylgir hreinsibúnað- ur, lok með ljósi, matur og bætiefni. DýragarðurinnSíðumúla 10S:517-6525 Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 bjóðum visa/ euro raðgreiðslur. 2 Pomeranian yndislegar tíkur til sölu. Tilbúnar til afhendingar. Bólusettar, örmerktar og ættbókarfærðar. Uppl. í s. 698 0868. 4, 8 vikna, yndislegir Border Collie blendingar vantar góð heimili. Uppl. í s. 868 7626. 4 mán. Chiuahua tík. Örmerkt og ætt- bókfærð. S. 847 9674. Til sölu hreinræktaðir langhunda hvolp- ar. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í s. 863 0474 og www.123.is/manaskin Ýmislegt Stór antik Húsbóndastóll frá 1900 (Vínarborg) til sölu verð 100000. Bang og Olufsen (BO) sjónvarp verð 50000. Stór Amerískur ískápur verð 50000. Retro ískápur (Smeg stíll) frá 1940 (einn fyrsti sem kom til landsins) verð 30000. Stór eldri eldhúsinnrétting með helluborði, viftu og microofni. Fjórir Thonet Borðstofustólar frá 1900 (Vínarborg) 50000 Hestamennska Hlífar 130gr til 250gr kr. 4.950 Hestavörur á góðu verði Tito.is Súðarvogi 6 - S:511- 1045 / 861-7388 Ýmislegt Plastmódel í miklu úrvali. Opið frá kl. 11-18:00 í dag, 13-17:00 sunnu- dag. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Húsnæði í boði Leigjandi skráðu þig frítt á óskalistann. www.husaleiga.is. Sími 471 1000. Rvk - Hfj 2ja - 3ja og 4ja herbergja íbúðir til leigu. Langtímaleiga. Upplýsingar á www.heima- hagar.is Gistiheimili - Langtímaleiga / Guesthouse long time rent. Herb. til leigu. Eldh. baðh. int- ernet, 12 sjónvarpsst., þvottah. Verð frá 45 þús. Dalshraun HFJ og Funahöfða RVK. Long time rent. Kitchen, bathroom, 12SAT TV, laundry room. Price from 45.000 ISK. Dalshraun HFJ & Funahöfða RVK. Uppl/info í S. 824 4530. Barmahlíð: Þriggja herbergja kjallaraíbúð. Sér inn- gangur. Laus um áramtót. S. 861 1123. Í Hlíðum: Tveggja herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi. Laus um áramót. S. 861 1123. Hlíðar Rúmgóð ca 85 fm þriggja herbergja íbúð á 1. hæð. Þrjár tröppur upp. Sér inngangur. Laus. S.861 1123. Íbúð til leigu Til leigu 2ja herbergja 60 fm íbúð á jarðhæð í Fossvoginum. Laus og tilbúin til afhendingar strax fyrir góðan leigj- anda. kr 95þ. Uppl. í s. 898 1276. Stúdíó 35 fm í Seljahverfi. M. húsgögn. Þvottavél og internet. 70 þ. á mán. Trygg. 70 þ. Guðný í s. 821 6610. Góð 4 herb. íbúð ca. 100fm í góðu fjölskylduhv.(109) til leigu. Húsal. 125þ. hússj. innif. Getur leigst m/ húsg. Uppl. í s. 659 8980. pokoj do wynajecia dla 1 osob-35tys. 01.01.09. w haf. Tel 894 2891. Herbergi til leigu í 105. húsgögn og ísskápur fylgja. Uppl. í s. 690 6065. Ágæt 2 herb. íbúð á jarðhæð í 3býli í 108. V. 85 þ. á mán. Langtímaleiga. Trygging er skilyrði sem samsvarar 3 mán. leigu í formi bankaáb. S. 660 4545, Sveinn. Mosfellsbær. Íbúð til leigu í einbýlis- húsi. Sérinngangur. S. 891 7040. Gullteigur, Rvk. 147 fm 4 herb. ný sérhæð í nýju húsi laus strax. Uppl. í s. 821 0700. Selvogsgata, Hafnarf. 58,2 fm 2ja herb. íbúð laus strax. Uppl. í s. 821 0800. Hraunbær, Rvk. 91,3 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. suður svalir. Uppl. í s. 821 0700. Bústaðavegur, Rvk. 135 fm 4 herb. sérhæð og ris allt end- urnýjað . Uppl. í s. 821 0700. Álfkonuhvarf, Kóp. 106,6 fm 3 herb. nýleg íbúð með stæði í bílahúsi. Uppl. í s. 821 0700. Vindakór, Kóp. 110 fm 3 herb. ný íbúð með stæð í bílahúsi. uppl. í s. 821-0700 Vindakór Kópavogi 136 fm 4 herb. ný íbúð með stæði í bílahúsi. Uppl. í s. 821 0700. 2ja herb. 50fm íbúð í s-Hfj. til leigu. 65þ. á mán., sérinng. Uppl. í s. 660 5208. 3 herb. íbúð til leigu, í nágrenni Rvk. 20 mín. keyrsla til Rvk. Ásamt hesthúsi. S. 869 5212. Austurströnd 170 - Seltjarnanes Til leigu mjög góð 2 herb. íbúð á 4 hæð ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu á annari hæð. Glæsilegt útsýni, eikarinn- réttingar, parket, flísalagt baðherbergi, langtímaleiga. Leiguhugmynd 98 þ. á mán. Íbúðin er laus strax. Frekari uppl. hjá Steinunni í s. 893 4554. Góð 2 herb. íbúð í Hraunbæ. Öll þjón- usta í nálægð. V. 90 þ. á mán. Innif. Hússj. Trygging 90 þús. S. 866 4754 & 557 5058. 3ja herb. íbúð Álftamýri á 2 hæð íbúðin er nýmáluð. verð kr. 100.000 á mán. Uppl. í síma 897 8061. Stór 2ja herb. íbúð við Stóragerði verð kr. 98.000 á mánuði. Uppl. í síma 896 4013. Stórglæsileg ný 3ja herb., íbúð í lyftu- húsi vestur í bæ. Stórkostlegt útsýni. Verð kr. 125.000 á mán. Uppl. í síma 895 8340. Ný 2ja herb. íbúð við Helluvað með stæði í bílageymslu. Ísskápur og upp- þvottavél fylgja íbúðinni. verð. kr. 98.000 á mán. Uppl. í síma 896 4013. Nýuppgerð falleg hæð til leigu í hlíðun- um. 2 svefnh. og 2 stofur. S. 899 8436. 200fm hæð á einbýishúsi til leigu á 150þ. mán. Hiti & rafm innif. S. 860 3600. Falleg 2.herb á 1hæð til leigu á Akranesi.Getur leigst með öllum hús- gögnum!Linda 8693902. TIL LEIGU 3 HERB. ÍBÚÐ Í BREIHOLTI NÝTT ELDHÚS ÚTSÝNI LAUS FYRIR 1 JAN. 822-2471 Sérhæð 85 fm.(4 herb. íbúð.) Með eða án húsgagna í 101 Verðhugmynd 120 þ. Uppl. í s. 898 9449. 95fm íbúð í Sölum Kóp. Leiga 120þ. Innif. hússj. og rafm. Uppl. í s. 864 3631. 45fm íbúð við Hlemm verð 68þ. pr. mán. Laus fyrir jól. S. 892 4624. 2. herb. glæsileg íbúð í Seljahverfi m. ísskáp, uppþv.vél, Int., Sér inng og lóð. reyklaus. V95Þ. m hita/rafmagn. Laus. S. 616 2873, 557 3336. 38 Til 45fm íbúðir til leigu í 101 75þús per mán. 1 mán. fyrirfram. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Uppl. í s.568 1848. Hús til leigu Til leigu 250 m2 einbýlishús í Kóp. leiga 250 þ. mán., eitthvað af húsg. getur fylgt, laust 1 des. Lítil íbúð í kjallara í útleigu. Uppl. í s 860 8810. Falleg íbúð til leigu fyrir 60 +. á Skólabraut Seltjarnarnesi, 52 fm, á 2 hæð í lyftuhúsi. Nýmáluð og laus strax. Uppl. Kristín s. 659 3686, Soffía 822 8887. 2ja herb. íbúð til leigu með sérinngangi á sv. 200. Leiga 85þ. m/ rafm. og hita. Laus 1 jan. aðeins f. reglus. Uppl. í s. 893 3475. 4 RENT Nýleg ósamþ. 90m2 ibúð í Garðabæ mjög opin. Verð 110þ. m hita. Uppl. í s. 892 7858. Til leigu 4 herb. íbúð á góðum stað nálægt skóla og leikskólum. Stutt í alla þjónustu. Uppl. í s. 869 4993. Íbúð m. öllum húsg. og húsbún. í Teigunum. 85 fm, 3 svefnherbergi. 115þ. á mán. Uppl. í s. 861 3100. Rúmgott herbergi í 101 til leigu. Aðgangur að eldhúsi og baðherbergi. Uppl í síma 770 6090. Parhús í Heimalind Kópav. 165 fm 5 svefnh. leigist til 1. júlí ‘09. Uppl. í s. 822 0920. Norðurbakki-Hafnarfjörður. Glæsileg 4 herb. íbúð með sjávarútsýni. Laus til langtímaleigu. 110fm auk geymslu og bílkjallara. Páll s. 696 4464. Til leigu 3 herb. íbúð í Hraunbæ á 2 hæð í litlu fjölb., verð 110 á mán. S. 862 5578. Nýuppgerð 20 fm stúdioíbúð, Dugguvogi. Þvottavél, þurrkari og int- ernet fylgir. Laus. Leiga 59þ. S. 824 6692. Nokkur herbergi m prívat baðherbergi og ein stúdío íbúð til leigu í Stapahrauni 2, Hf. Eldhús, þvottahús, frítt internet, húsgögn ef þarf. S: 893 6060 107 RVK: Falleg 4herb, 97 fm ásamt bílskýli, s 8998264. 3 bedrooms and a living room. Herb. til leigu í 220. Hentar vel sem skrifst. eða gistir. 33 fm. S. 693 7815 Rvk-109. Falleg og vel skipulögð 2ja herb kj-íbúð í einbýli fyrir reykl. og reglus einstkl. Laus 15.des. Verð 79 þús. Netf. fossar@visir.is eða 004538800045 4ra. HERB ÍBÚÐ 98fm. TIL LEIGU Í HAFNARF. SÉRINNG. V.125þ. sími 865- 7101 Linda 80 fm, 3 herb. íbúð til leigu á Hjarðarhaga. 107 Rvk. S. 551 4981 & 692 8226. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Fjölskylda óskar eftir að taka á leigu hæð, raðhús eða einbýlishús í Vesturbænum (107). Helst +130 fm, öruggar greiðslur . Áhugasamir sendi póst á thorhalla73@hotmail.com Studío eða 2herb. íbúð óskast í 101 (reykir) verðhugmynd kringum 80þús. S. 899-4489 Reglusöm fjölskylda óskar eftir að leigja stóra íbúð eða hús í Salahverfi, til að m.k. 2 ára. Trygging og fyrirfr. greiðsla. Uppl. s. 869 7838 50 ára karlmaður óskar eftir stúdíó- íbúð eða góðu herbergi. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 846 1141. Sumarbústaðir Sumarhúsateikningar, 30 ára reynsla. Mikið úrval af stöðúðum teikningum. www.teiknivangur.is Atvinnuhúsnæði Snyrtileg skrifstofuherb. til leigu við Ármúlann & Suðurlandsbraut. Uppl. í s. 899 3760. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði Fyrir tjaldvagna og hjólhýsi ofl. Ath upp- hitað húsnæði. Uppl. í síma 770 5144. Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Bílageymsla og fleira. Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176. www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 2074. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464 Bílskúr Til leigu um 30 fm bílskúr/geymsla á lokuðu, vöktuðu svæði. Hiti, vatn, rafm. og wc. S. 822 4850. Óska eftir rúmgóðum bílskúr eða iðn- aðarbili til leigu. Uppl. Björn s. 618 3575. 25 fm bílskúr til leigu í Hafn. 27.000 pr. mán. Uppl. í s: 823-6465 Gisting Gisting í Kaupmannahöf Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Nánari uppl. á www. stracta.com eða í s. 822 7303, 891 8612, +4527111038 eða annalilja@ stracta.com. Gista.is / S. 694 4314 2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri. Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV. Atvinna í boði Vélavörð vantar á beitninga- vélarbát. Upplýsingar gefur skipstjóri í síma 842 2886, 852 2086 eða 861 7655. Hrói Höttur Hringbraut 119. Óskar eftir starfsfólki í afleys- ingar yfir jól og áramót. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 844 6292, Eva, eða sendið umsókn á eva@hroi.is Námskeið að verðmæti 50þús. GEFINS í dag. Ný tekjuleið! Námskeiðið fer fram á netinu, www.netvidskipti.is Fiskvinnsla í Hafnarfirði óskar eftir vönu fólki til pökkunar og snyrtingar. Einnig er leitað að gæðastjóra. Eingöngu er leitað eftir íslenskumælandi fólki. Uppl. í s. 660 2760. Við leitum að kraftmiklu fólki yfir 25 ára með metnað og úthald. s. 662 5599. Vantar fólk ! Öll kennsla í boði. Sjálfstæður herbalife dreifingaraðilar. Sólrún Ósk S. 891 9883. www.betri- leid.is & Óli Maríus s. 847 1110, www. heilsufrettir.is/fireface Óskum eftir au pair til noregs í 1 ár frá miðjum jan. Email til fluga@live.no Vélastjóra og vantar á 100 tonna togbát. Vélarstærð 640 hestöfl. S. 892 0367. Vantar bílstjóra í Noregi og Svíþjóð og iðnaðarmenn og verkafólk í Noregi. Upplýsingar í síma 004793612668 Bergen Kallar. Óskum eftir fólki innan Málm og vélsmíði.Einnig verkfræðinga og prentara.Umsóknir sendist til jobb@ bemanningssentralen.no Szukamy kontaktów z Polska. Odkryj mozliwosci biznesu z Herbalife. Informacje przez telefon 863 6523. ATVINNA Á ÍSLANDI Þú getur fiskað fyrir milljón eða meira á einum degi. Frjálsar smábátaveiðar munu veita þjóðinni þúsundir starfa. Aðalsteinn Agnarsson Atvinna óskast Tek að mér að brýna skæri og hnífa. Upplýsingar í síma 899 2167. Tilkynningar 23 ára í dag !!! :) Vegna mikilla anna undanfarið hef ég ekki haft mikin tíma fyrir kvenþjóð en í tilefni dagsins langar mig að kynnast dömu, er ungur og hraustur, gullfallegur forritari með vinnu, það er engin kreppa hjá mér !! Þær sem hafa áhuga endilega kíkið á heimasíðuna mína og hafið samband við mig í gegn- um hana www.gaui.is. Ýmislegt þarftu aukatekjur? gerðust ráðgjafi fyrir AA Cosmetics. Sendið svör á LKC@ LKC.IS. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666, opið allan sólarhringinn. Öll stærstu símafyrirtækin ná nú í gegn. þJÓNUSTA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.