Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 52
 20. desember 2008 LAUGARDAGUR6 Risastórt jólatré lýsir upp Péturs- kirkjuna í Róm. Jólin eru líklega á fáum stöðum jafn hátíðleg og á heimili páfans í Vatíkaninu. Ferðamenn flykkjast til Rómar til að hlýða á Benedikt páfa predika á aðfangadagskvöld. Vatíkanið er nú komið í jólabún- ing og spilar þar stórt hlutverk jólatréð á torginu framan við Péturskirkjuna. Kveikt var á trénu við hátíðlega athöfn 13. desember. Það er 33 metra hátt og var gefið af bænum Gutenstein í Austur- ríki. - sg Ljósin í Vatíkaninu Jólatréð er 33 metra hátt. Kerti lýsa upp mörg heimili um jólin. Kertin hafa verið hluti af jólunum um ómunatíð. Kerti og spil, var sungið í baðstofunum og ljóst að þessi ljósgjafi hefur verið mönn- um ofarlega í huga á hátíðar- stundu. Þó að kertin séu ekki jafn dýr- mæt í dag og á árum áður spila þau enn stóran þátt í hátíðarhaldi á jólum. Kveikt er á kertum í kirkjum og á hverjum sunnudegi á aðventu er kveikt á einu kerti. Þannig teljum við inn jólin. Kerti geta einnig verið hin glæsilegasta skreyting. Þó verður að gæta varúðar enda getur fögur skreyting breyst í stórt bál og þannig breytt gleðilegum jólum í heldur sorglega brunarúst. - sg Jólakertin ljóma skært Gæta verður fyllsta öryggis þegar kveikt er á kerti. NORDICPHOTOS/GETTY forlag í jólaskapi SALKA ÓDÝRAR JÓLABÆKUR Velkomin í Skipholt 50 c Opið virka daga 9 – 18 um helgar 12 – 16 Hvar er hamingjan? Borða, biðja, elska (Eat, pray, love) hefur setið í efstu sætum metsölulista bæði vestan hafs og austan mánuðum saman. Ferðasaga, uppbyggileg sjálfsskoðun og ástarsaga full af húmor og frásagnargleði. Elizabeth Gilbert Uppáhaldsbók Opruh Winfrey Salka – Skipholt 50 c – www.salka.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.