Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 66
● heimili&hönnun Menn smíða oft ótrúlegustu hluti úr ís og þannig hafa skúlptúrar og flóknar byggingar litið dags- ins ljós. Ísskúlptúrar eru annaðhvort raunsæislegir eða abstrakt og oft búnir til í tengslum við árstíða- bundna viðburði eins og vetrarhá- tíðir, sem haldnar eru víðs vegar um heim. Árlega fer slík hátíð fram í Quebec í Kanada þar sem eins má finna eina íshótel Norður- Ameríku. Líftími bæði íshöggmynda og íshótela er háður veðráttu og slík húsakynni þarf því iðulega að endurhanna og -byggja frá grunni eftir árstíðaskipti. Nýjum arkitektum og hönnuðum gefst því tækifæri til að spreyta sig og þegar gengið er inn í þessa ævin- týralegu vetrarheima verður upp- lifun hótelgesta aldrei söm á milli ára. - rve Gestur lætur fara vel um sig í Hôtel de Glace sem ætíð hýsir mörg íslistaverk. Inngangurinn að íshótelinu í bænum Jukkasjarvi í Svíþjóð. Hótelið hlaut heiðurs- verðlaun Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2007 fyrir mat og matargerðarlist. NORDICPHOTOS/GETTY Í ríki Vetrar konungs ● Menn hafa í gegnum tíðina gert ótrúlegustu höggmyndir og húsakynni úr ís, þar sem heilu hótelin og bæirnir hafa risið fyrir tilstuðlan verkvits og listrænna hæfileika. Hôtel de Glace sem var opnað í Quebec árið 2001 er það eina sinnar tegundar í Norður-Ameríku. NORDICPHOTOS/GETTY Ferðalangar á íshátíð í Hokkaido, Sounkyo, í Japan. Umgjörðin minnir örlítið á heim- kynni jólasveinsins. Séð inn í hluta af verslunarkjarna í Dubai þar sem arkitektar, hönnuðir og listamenn hafa fengið að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Glæsilegur ísskúlptúr fyrir framan Pálskirkju í Minnesota meðan á vetrarhátíð stendur. Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 22.995 Ármúla 19 • Simi: 553-9595 www.gahusgogn.is • gahusgogn@gahusgogn.is Íslensk hönnun og sérmíði. Smíðum sófa og hornsófa eftir máli. 20. DESEMBER 2008 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.