Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 64
● heimili&hönnun Gull er merkilegur málmur sem hefur þekkst í að minnsta kosti 5.500 ár. Málmurinn þykir aðlað- andi og er mjög verðmætur og því ekki skrítið að gullliturinn hafi verið notaður í ýmsa muni í gegn- um tíðina, oft til að endurspegla ríkidæmi. Gull er mjúkur, gljáandi, gulur, þungur, hamranlegur og linur málmur sem er ónæmur gegn flest- um efnum. Gullið er því tilval- ið í skartgripagerð en sjaldan er gullið alveg hreint heldur blandað öðrum málum. Karöt segja til um hreinleika þess. Til dæmis er 18 karata gullhringur 18 hlutar af hreinu gulli og 6 hlut- ar af íblöndunarefnum. Gull er hægt að móta og teygja á alla kanta en eina únsu af gullu er hægt að fletja út í þynnu sem er um fimm metrar á kant. Slíkar þynnur eru notaðar til að gylla til dæmis listmuni en þykkt þynnunnar getur verið um 0,000127 millimetrar sem er um 400 sinnum þynnri en mannshár. - sg Gulls ígildi ● Gull er hlýlegur og jólalegur litur. Í réttu magni geta gulllitaðir munir búið til notalega stemningu á heimilinu. Spegilglansandi, lítill og sætur kertastjaki úr Mirale á 3.360 krónur. Glansandi og jólalegt gullkerti úr Byggt og búið í Kringlunni á 249 krónur. Hjartalaga gjafakassi með gylltu loki úr Tiger á 200 krónur. Kerti sómir sér vel í þessum sérstaka kertastjaka úr Uniku í Fákafeni á 1.590 krónur. Fallegur bolli með sérstæðri gulláferð úr versluninni Unika í Fákafeni á 1.490 krónur. ● HREINDÝRAMOTTA Rjúkandi kaffi eða kakóbolli er góður í morgunsárið á jóla- dag. Hönnunarfyrirtækið TRIBE hefur hannað glæsilega og jólalega glasamottu sem gerir fyrsta bollann á jólamorgni þeim mun jólalegri. Glasa- mottan hefur fengið nafn- ið Upon a Midnight Clear eftir frægu jólalagi sem samið var árið 1849. Á glasamottunni stendur gullslegið hreindýr sem breyt- ir hvaða hversdags- lega bolla í jólabolla. TRIBE var stofnað árið 2006 í Singapore. Sjá www.tribe.com. hönnun L itrík og hávær plastleikföng hafa ráðið ríkjum undir jólatrénu hin síðari ár. Hvernig væri að leyfa ímyndunarafli barnanna að njóta sín og gefa þeim klassísk og einföld leikföng? Hjá versluninni Pomm- enyc á Netinu má finna ýmislegt skemmtilegt. Þar er til dæmis til sölu hefðbundinn rugguhestur úr viði sem hefur verið í framleiðslu í fimmtíu ár. Stafakubbar úr viði geta bæði nýst til að byggja úr en eru einnig hentugir til að læra stafrófið af. Hver man svo ekki eftir gömlu Monchichi-öpunum? Sjá store.pommenyc. com/home.html ● HLAUPSTÓLLINN Dessert eða Eftirrétturinn eftir hönnuð- inn Daniel Klajnberg er girnileg- ur á að líta. Eftir góða máltíð er örugglega gott að hlamma sér í eftirréttinn og láta matinn sjatna. Hægindastólarnir eru mótaðir úr frauðplasti og er einnig hægt að fá fótskemil í sömu línu. Gömul og gild leikföng 20. DESEMBER 2008 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.