Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 14
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 14____ messur Áramótamessur í Reykjavíkurprófastsdæmi 1982. ÁRBÆJARPRESTAKALL Gamlársdagur: Aftansöngur í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 6.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta í Safnaðar- hcimili Árbæjarsóknar kl. 2.00, Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Sunnudagur 2. janúar: Barnasamkoma kl. 11.00 árd. Sr. Guðmundur Porsteinsson. ÁSPRESTAKALL Gamlársdagur: Aftansöngur í Laugarnes- kirkju kl. 18.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjöms- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Gamlársdagur: Aftansöngur í Breiðholts- skóla kl. 18.00. Sunnudagur 2. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Breiðholtsskóla. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2.00. Heimir Hannesson, formaður ferðamálaráðs flytur áramótaræðuna. Organleikari Guðni t>. Guðmundsson. Sr. Olafur Skúlason, dóm- prófastur. DIGRANESPRESTAKALL Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogs- kirkju kl. 6.00. Sunnudagur 2. janúar: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 11.00. Biskup íslands hr. Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Sunnudagur 2. janúar: Messa kl. 11.00. Sr. Agnes Sigurðardóttir. HAFNARBÚÐIR Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 3.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI Nýársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND Gamlársdagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr. Gunnar Björnsson. Nýársdagur: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halddórsson. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL Gamlársdagur: Aftansöngur í Safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1, kl. 6.00. Sr. Hreinn Hjartarsson. GRENSÁSKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sunnudagur 2. janúar:Bamasamkoma kl. 11.00. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Ný tónlist. Sr. Halldór S. Gröndal. Grensásdeild Borgarspítalans Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 3.00. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSPRESTAKALL Gamlársdagur: Aftansöngur kt. 6.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 2.00. Sr. Ragnaí Fjalar Lárusson. Sunnudagur 2. janúar: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Fermd verður Marfa Alva Roff, Oðinsgötu 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 4. jan. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikud. 5. jan. Náttsöngur kl. 22.00. LANDSPÍTALINN Gamlársdagur: Messa á stigapalli 3. hæðar kl. 5.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárosson. HÁTEIGSKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 2.00. Sunnudagur 2. janúar: Lesmessa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Sunnudagur 2. janúar: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11.00 árd. Guðsþjónusta í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð kl. 16.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOI.TSKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Viðar Gunnarsson syngur einsöng. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.2.00. Sigríður Jóhannsdóttir, sjúkraliði, prédikar, kór Langholtskirkju og Garðar Cortes flytja báða dagana hátíðatón sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í umsjá Ásprestakalls. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sólveig Björling syngur einsöng. Þriðjud. 4. janúar, bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar- prestur. NESKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudagur 2. janúar: Barnasamkoma kl. 10.30. Miðvikudagur 5. jan. fyrirbænamessa kl. 6.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Samvera aldraðra laugardaginn 8. janúar. Halldór Pétursson fyrrv. búnaðarmálastjóri rifjar upp eitt og annað frá fyrri tíð. Myndasýning úr norðurferðinni. Prestarnir. SEUASÓKN Gamlársdagur: Aftansöngur Ólduselsskóla kl. 18.00. Félagar úr Kristilegum skólasam- tökum og Kristilegu stúdentafélagi sjá um dagskrá. Laufey Geirlaugsdóttir syngur ein- söng. Guðmundur Guðmundsson guðfræði- nemi prédikar. Nýársdagur: Guðsþjónusta Öldusclsskóla kl. 14.00. Altarisganga. Fimmtudagur 6. jan. Fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprstur. ’KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS Gamlársdagur: Áramólaguðsþjónusta kl. 6.00 Friðþjörn G. Jónsson syngur einsöng. Sunnudagur 2. jan.: Jólafagnaður fyrir böm kl.3,s.d. í Kirkjubæ. Emil Bjömsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Lúðra- flokkur leikur áramótalög í hálfa klst. á undan messu. Ágústa Ágústsdóttir syngur stólvers eftir Bjarna Böðvarsson. Hátíðar- söngur sr. Bjarna Þorsteinssonar, Söngstjóri og organleikari Sigurðar ísólfsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Fríkirkjukórinn syngur stólvers eftir Schultz. Hátíðarsöngur sr. Bjarna Þorsteinsson. Söngstjórn og organleikur Sigurður (sólfs- son. Sr. Gunnar Björnsson. PRESTAR í REYKJAVlKUR- PRÓFASTSDÆMl munið hádegisfundinn í Norræna húsinu mánudaginn 3. janúar. SELTJ ARNARNESSÓKN Nýársdagur: Barnasamkoma kl. 11.00 í sal - Tónlistarskólans. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Safn- aðarstjóm. KEFLAVÍKURKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Páll Jónsson sparisjóðsstjóri flytur hátíðar- ræðu. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. ræðumaður Ámi Grétar Finnsson forseti bæjarstjórnar. Sóknarprestur. .. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200 strengja menn gjarnan heit. HEFJUM NÝTT ÁR með þvf ad SPENNA BELTIN ERÐAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.