Tíminn - 31.12.1982, Qupperneq 37

Tíminn - 31.12.1982, Qupperneq 37
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 andlát Guðrún Olga Benediktsdóttir andaðist þriðjudaginn 28. desember. Gunnar Guðjónsson, vélsmiður, Blika- ahólum 2, Reykjavík, lést af slysförum aðfaranótt 24, desember. Ingólfur Karlsson frá Karlsskála, Baðs- völlum 16, Grindavík, lést aðfaranótt miðvikudagsins 29. desember. Valgerður Magnúsdóttir, Miklubraut 64, lést íLandspítalanum 18. desember. verða til þess að veikja varnir landsins. Ófriðarhætta er vissulega fyrir hendi, og víða er barist í heiminum. Skemmst er að minnast innrásar Sovétríkjanna í Afganistan og yfirgangs þeirra í Póllandi. Þess verður að gæta í viðleitni við að gera heimsástandið tryggilegra og friðvænlegra, að ekki sé fyrirfram gert ráð fyrir því, að vestræn lýðræðisriki dragi einhliða úr varnarmætti sínum. hernaðarmáttur Sovétríkjanna vex óðfluga ár frá ári, en varnárstyrkur Vestur- veldanna minnkar hlutfallslega. Ákvörðun allra Atlantshafsbandalagsríkjanna 12. desember 1979 um að setja 572 meðaldrægar eldflaugar upp í Evrópu síðar á þessum áratug, þjóðum Vestur-Evrópu til varnar, verður ekki framkvæmd, náist samningar um annað í Genf og hætti Sovétríkin við uppsetningu eldflauga sinna af gerðinni SS-20, sem beint er að skotmörkum í Vestur-Evrópu. Þrátt fyrir yfirlýsingar Sovét stjórnarinnar um að hæatt hafi verið við uppsetningu þeirra, er henni samt haldið áfram, svo að ekkert tilefni hefur enn gefist til þess að draga úr viðbúnaði á Vestur- löndum." ferdalög Dagsfeðir sunnudaginn 2. jan- úar, 1983. kl. 13. Skíðaganga í Bláfjöllum. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 100.-. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Gönguhraði við allra hæfi. Njótið útiverunnar í Bláfjöllum. Ferðafélag íslands. Útivist ■ Félagar geta vitjað árbókarinnar á skrifstofu félagsins og greitt félagsgjaldið. Sjáumst - Útivist. FÍKNIEFNI - Lögréglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Reykjav/k: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004, í Laugardalslaug í slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á iaugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatlm- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennat/mar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl, 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatlmar f baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maf, júnf og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvfk, slmi 16050. Sfm- svari I Rvík, sími 16420. 37 útvarp/sjónvarp útvarp Föstudagur 31. desember Gamlársdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ingibjörg Magnúsdóttir talar. 8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bréf frá frá rithöfundum. I dag: Heiðdís Norðfjörð. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynn- ingar. Tónleikar. 13.00 Sungin gömul og vinsæl lög. 14.00 Fréttaannáll. 15.00 Nýárskveðjur. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töframannsins eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (3). 16.40 Litli barnatíminn: „Álfar bjartir hoppa heim“. 17.20 Nýárshátíðahald i Svíþjóð. Adolf Emilsson sér um þáttinn. 18.00 Aftansöngur f Neskirkju. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunn- ars Thoroddsen. 20.20 Lúðrasveitin Svanur leikur f út- varpssal. Stjórnandi: Kjartan Óskars- son. 20.45 Á ársgrundvelli. Áramótadagskrá Ríkisútvarpsins. Endurskoðandi: Sig- mar B. Hauksson. - Fyrsta endurskoðun. 21.15 NORÐURLJÓS Áramótagleði frá RÚVAK, austan Vaðlaheiðar. 21.15 Veðurfregnir. Á ársgrundvelli - önnur endur- skoðun. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Is- lands flytja lag Páls ísólfssonar. Stjórn- andi: Róbert A. Ottósson. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára- mótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 A ársgrundvelli. - Þriðja endur- skoðun. (01.00 Veðurspá á ársgrund- velli). M.a. verður dansað upp á gamla móðinn og Stuðmenn leika og syngja í útvarpssal. 00.03 Dagskrárlok. Laugardagur 1. janúar1983 Nýársdagur 09.30 Sinfófa nr. 9 f d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven. Þorsteinn Ö. Stephensen les þýðingu Matthíasar Joc- humssonár á „Óðinum til gleðinnar" eftir Schiller. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, préd- ikar. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Órganleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.20 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tónleikar. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur- Þjóðsöngurinn. - Hlé. 13.35 Barnatími Stjórnandi: Jónina H. Jónsdóttir. 14.30 Umræða í ársbyrjun Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. 15.30 Serenaða nr. 9 ( D-dúr K. 320, „Póstlúðurserenaðan" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fllharmóníusveit Berl- ínar leikur; Karl Böhm stj. 16.15 Veðurfregnir. í ■ 16.20 „Hvað gerðist á nýárinu" Þáttur um áramótaatburði sem hafa gerst og hefðu geta gerst. Umsjónarmaður: Böðvar Guðmundsson. Lesarar með honum: Þorleifur Hauksson og Silja Aðalsteins- dóttir. 17.10 „Jólaóratórla" eftir Jóhann Se- bastian Bach Hljóðritun frá tónleikum Kórs Langholtskirkju í Langholtskirkju 29. þ.m. Stjornandi: Jón Stefánsson. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig Björling, Michael Goldthorpe og Halldór Vilhelmsson. Kammersveit leikur. - Kynnir: Kútur R. Magnússon. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Á ársgrundvelli Endurteknir kaflar úr áramótadagskrá Ríkisútvarpsins. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jönsson. 20.30 Kvöldvaka.. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsis. Orð kvöldsins. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður 11.00 Messa f DómkirkjunnLHádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.20 Nýir söngleikir á Broadway - IX. þáttur. „Heimskonur", eftir Donald McKayle; seinni hluti. - Árni Blandon kynnir. 14.05 „Strindberg og þjóðvegurinn mikli" Erindi um skáldið og flutt brot úr fimm leikritum þess. Umsjónarmaður: Sveinn Einarsson. (Áður útv. 1963). 15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem gleymdist og átti það skilið; Fyrri hluti Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrfm- ur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Úr kjálkalið", smásaga eftir Bern- hard MacLaverti Erlingur Halldórsson les þýðingu sína. ' 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels- son. 18.20 Tónleikar: Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.30 Kynni mfn af Kfna Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm" eftir Gunnar M. 22.35 Samúð sem skilningur Páll S. Árdal prófessor flytur 23.20 Tónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 31. desember gamlaársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 14.15 Prúðuieikararnir f Hollywood. Prúðuleikararnir í bíómynd sem mikil leynd hvílir yfir. Þeir hafa fengið til liðs við sig sæg af frægum kvikmynda- stjörnum og leiðin liggur til Hollywood. Sumir segja að Piggy eigi að leika „My Fair Lady" en Kermit verst allra frétta. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.15 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunn- ar Thoroddsens 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðsson og Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ög- mundur Jónasson. 21.35 Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjón- varpsdagskrá frá jólasýningu í fjölleika- húsi Billy Smarts. flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kristján Jóhannsson syngur. Kristján Jóhannsson, óperusöngvari syngur lög eftir íslensk og ítölsk tónskáld. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanóið. Upptöku stjórnaði Kristín Pálsdóttir 21.30 Kona er nefnd Golda. Fyrri hluti. Bandarísk bíómynd i tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898-1978), sem varð utanríkisráðherra Israelsríkis og forsætisráðherra 1968. Myndin segir frá opinberu hlutverki Goldu Meir en ekki síður einkalifi. f fyrri hlutanum er lýst flótta hennar frá fæðingarlandi sínu, Rússlandi, til Bandarikjanna, þaðan sem hún flyst til Palestinu árið 1921. Siðan segir frá því hvernig henni vegnaði allt þar til Israelsríki var stofnað árið 1948. Leikstjóri er Alan Gibson. Goldu á yngri árum leikur Judy Davis en síðan tekur Ingrid Bergman við, en sem kunnugt er varð þetta hinsta hlutverk hennar. Með önnur helstu hlutverk fara: Leonard Nimoy, Anne Jackson og Jack Thompson. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok Sunnudagur 2. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni. Brögð í tafli. Bandarískur framhaldsflokkur um land- nemafjölskylduna. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 17.00 Um Ijósmyndun. Fyrri hluti. Bresk fræðslumynd í tveimur hlutum. Ljós- myndun er vinsæl tómstundaiðja og í ''■isM■ - Aramútaskaup sjónvarpsins. Sigurður Sigurjónsson og Edda Björgvinsdóttir. Magnúss Baldvin Halldórsson les (26). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildurTorfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚWAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 3. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson flytur. Gull f mund 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Benedikts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rósa Sveinbjörnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þytur“ eftir Jóhönnu ÁSteingrímsdóttur Hild- ur Hermóðsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist 11.30 Lystauki Þáttur um Iffið og tilveruna f umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa 14.30 „Leyndarmálið f Engidal" eftir Hugrúnu Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaleikrit: „Elsku N(els“ eftir Ebbu Haslund (áður ádagskrá 5.6. '60) 16.40 Barnalög sungin og leikin 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál 17.55 Skákþáttur 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Úlfar Þor- steinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Kammertónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Ég mundi segja hó. Áramótaskaup 1982. Spéspegilmynd frá árinu sem er að liða. Höfundar: Andrés Indriðason, Auður Haralds og Þráinn Bertelsson. Flytjendur: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Magnús Ólafsson, Sig- rfður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Sigurjónsson og fleiri. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku: Andrés Ind- riðason. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok Laugardagur 1. janúar nýársdagur 13.00 Ávarp forseta fslands, frú Vigdfsar Finnbogadóttur. Ávarp forseta verður einnig flutt á táknmáli. 13.25 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Endurtekið frá gamlórskvöldi. 14.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Endurlekið frá gamlaárskvöldi. 14.40 La Bohéme. Ópera eftir Giacomo Puccini flutt á sviði Metropolitaóperunnar I New York 20. janúar 1982. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Hljómsveitarstjóri Jam- es Levine. Helstu persónur og söngvarar: Mimi..................Teresa Stratas Rodolfo .............. Jose Carreras Musetta .............. Renato Scotto Marcello.............. Richard Stilwell Alcindoro................. Italo Tajo Colline ..............James Morris Schaunard.................Allan Monk La Bohéme var frumllutt árið 1896 undir stjórn Arturo Toscaninis. Efni óperunnar er ástarsaga frá Paris á öldinni sem leið. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. 16.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veðurogdagskrárkynning ' 20.25 Ruggustólinn. (Crac). Kanadisk teiknimynd eftir Frédérick Back, sem hefur hlotið fjölmörg verðlaun. Myndin lýsir sögu gamals ruggustóls frá því að hann er smíðaður og þar til hann hafnar á safni. 20.40 Löður. Bandariskur gamanmynda- þessari mynd leiðbeinir einn kunnasti Ijósmyndari í heimi, Snowdon lávarður, áhugamönnum um þá list að taka góðar Ijósmyndir. Máli sínu til stuðnings bregð- ur hann upp dæmum um verk þekktra starfsbræðra sinna. Þýðandi er Hallmar Sigurðsson. 17.40 Hlé 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Upptöku stjórnaði Viðar Vfkings- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Freitir og veður 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Á fornum slóðum. Frá fimmta Evrópumóti íslenskra hesta í Larvik í Noregi sumarið 1981. Framleiðandi: Kvik s/f. Kvikmyndun og klipping: Ernst Kettler. Hijóð: Páll Steingrímsson. Aðstoð: Vilhjálmur Ragnarsson. Texta- höfundurog þulur: Hjalti Jón Sveinsson. 21.30 Stúlkurnar við ströndina. Loka- þáttur. Víman (1917-1919) Franskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 3. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Fleksnes Annar þáttur. Bráðflinkar barnapíur Sænsk-norskur gaman- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision - Sænska og norska sjónvarpið.) 21.45 Áður fyrr (Early Days) Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Anthony Page. Aðalhlutverk sir Ralph Richardson ásamt Sheila Ballantine, Edward Judd og Marty Cruikshank. Aðalpersónan er grályndur öldungur. Hann gerir öllum lifið leitt á heimili dóttur sinnar, þar sem hann heldur til eftir fráfall konu sinnar. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.