Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 36

Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 NJÖRDUR TÍMAKIT HINS ISLENSKA SJÓRÉTTARFf.LAGS I <W. I ... 198! Efni: Piil Stfluf.H»on. NvniAtll i bjðfflunarféill ? Nýtt lögfræðitímarit ■ Hið íslenska sjóréttarfélag, sem nýlega var stofnað, hefur hafið útgáfu tímarits um sjóréttarTeg málefni, sem ber nafnið NJÖRÐUR. Er því m ,a. ætlað að flytja erindi, sem flutt verða á fræðafundum félagsins, auk annars fræðilegs efnis, sem tengist sjórétti eða sjóvátryggingarétti. í 1. tbl. tímaritsins er birt erindi, sem Páll Sigurðsson hélt á fyrsta fræðafundi félagsins, og nefnist það: „Nýmæli í björgunarrétti?" Er þar fjallað um tillögu stjórnarskipaðarar nefndar um breytingar á VIII. kafla 1.66/1963 o.fl. Til félagsmanna í Hinu íslenska sjóréttar- félagi er áskrift tímaritsins innifalin í félagsgjaldi, en einnig mun það verða selt í lausasölu í Bóksölu stúdenta og hjá Páli Sigurðssyni dósent, lagadeild háskólans. Skinfaxi, 6.tbl. 73. árg., er komið út. Að þessu sinni er mikill hluti blaðsins helgaður 23. sambandsráðsfundi UMFÍ og 75 ára afmælishófi UMFÍ, sem haldið var í trengslum við hann. Þá er sagt frá bik- arkeppninni í sundi og viðtal við Bjama Sigurjónsson, formann sunddeildar Umf. Selfoss, en starfsemi deildarinnar er mjög öflug. Þá er og viðtal við Aðalstein Kristjáns- son, formann sunddeildar UMFB, en lið Bolvíkinga er nú eitt af bestu félagsliðum landsins í sundi. í vísnaþætti eru að þessu sinni birtar vísur fjögurra héraðssambanda við fjórum spurningum,. sem beint hafði verið til þeirra fyrir afmælisfagnaðinn, en þar voru þær fluttar við góðar undirtektir. Pá er birt grein eftir Guðmund Benediktsson frá Breiðabóli, sem hann nefnir Góður félags- skapur. Fleira efni er í blaðinu. ýmislegt Vinningar í hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins ■ Dregið var á aðfangadag í hausthapp- drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarnir, sem voru tíu talsins, komu á eftirtalin númer: Opel Rekord Berlina, árgerð 1983: 52734. Toyota Tercel GL, árgerð 1983: 69036. Bifreið að eigin vali fyrir 150.000 krónur: 3170. Húsbúnaður að eigin vali fyrri 25.000 krónur (hver vinningur): 3984, 72394, 77879, 91739, 121124, 131714 og 137512. Krabbameinsfélagið þakkar þeim fjölda- mörgu velunnurum sínum sem tóku þátt í happdrættinu og óskar öllum landsmönnum árs og friðar. Vinningsnúmer í almanakshapp- drætti Þroskahjálpar 1982. Janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember 1580 23033 34139 40469 55464 70399 77056 92134 101286 113159 127802 137171 ■ Á Þórláksmessu var dregið hjá Borgar- fógeta í símanúmerahappdrætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Eftirtalin númer hlutu vinning: Merki krossins, IV. hefti 1982, er komið út. Þar er m.a. sagt frá biskuparáði Norðurlanda, fundi þess og ad limina-heim- sókn. Ræða Jóhannesar Páls II. páfa, sem hann hélt, er Norðurlandabiskupar voru í „ad limina“-heimsókn í Róm í okt. sl. Ólafur H. Torfason skrifar um þjónustuhlutverk St. Franciskussystra í Stykkishólmi. l>á er sagt frá móti kaþólskra manna af Norðurlöndum, sem hér var haldið í sumar. Fleira efni er í blaðinu. Merki krossins er gefið út af kaþólsku kirkjunni á íslandi og ritstjóri þess er Torfi Ólafsson. 91-53110 Suzuki jeppi. 91-29931 Suzuki jeppi. 93-2253 Suzuki jeppi. 91-72750 Suzuki jeppi 91-66790 Suzuki jeppi. 91-34961 Suzuki jeppi. 91- 20499 Suzuki jeppi. 97-7537 Sólarlandaferð til Benidorm. 93-2014 Sólarlandaferð til Benidorm. 92- 7626 Sólarlandaferð til Benidorm. 91-17015 Sólarlandaferð til Benidorm. 93- 2016 Sólarlandaferð til Benidorm. 96-21015 Sólarlandaferð til Benidorm. 91-72138 Sólarlandaferð til Benidorm. 93-2003 Sólarlandaferð til Benidorm. 91-25076 Sólarlandaferð til Benidorm. 91-71037 Sólarlandaferð til Benidorm. Frá aðalfundi Varðbergs ■ Aðalfundur Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, var haldinn nýlegaJ skýrslu frá farandi formanns, Baldurs Guðlaugssonar, kom fram, að starf félagsins á síðastliðnu starfsári var blómlegt. Gekkst félagið fyrir mörgum fundum með DENNI DÆMALAUSI „Þetta er einfalt, Jói. Þú stingur endanum upp í þig og flautar aftur á bak. “ innlendum og erlendum fyrirlesurum og voru þeir fjölsóttir. Á fundinum var kjörin ný stjórn og eiga eftirtaldir sæti í henni: Formaður: Sveinn Grétar Jónsson. Aðrir stjórnarmenn: Ævar Guðmundsson, Geir Haarde, Jón Á.. Æggertsson, Árni Sigfússon, Pétur Sturluson, Alfreð Porsteinsson, Bjarni P. Magnússon og Inga Jóna Þórðardóttir. í varastjórn eiga eftirtaldir sæti: Erlendur Magnússon, Þorsteinn Eggertsson, Óskar Magnússon, Sævar Kristinssön, Ingólfur Guðmundsson og Þorsteinn Har- aldsson. Alyktun aðalfundar Varðbergs 2. desember 1982: ■ „Aðalfundur Varðbergs, félags ungra áhugamanna uam vestræna samvinnu, hald- inn 2. desember 1982, fagnar því, að opinberar umræður um öryggismál, þ.e. friðargæslumál í heiminum almennt og vamarmál Islands sérstaklega, skuli hafa aukist verulega síðustu mánuði. Aukinn áhugi og þekking íslendinga f þessum efnum er alger forsenda þess, að þeir geti myndað sér raunsanna soðun á því, hvernig sjálfstæði fslands verði best tryggt og með hverjum hætti helst verði stuðlað að friði í heiminum. Aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn við Bandaríkin er besta trygging þess nú sem áður, að íslendingar fái að búa óáreittir og fullvalda í landi sínu. Ekkert hefur dregið úr hernað- arlegu mikilvægi fslands, og því má ekkert apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vlkuna 31. desember til 6. janúar er í Borgar apóteki. Einnig er Reykjavikur apotek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga og helgidaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjairæðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla siml 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll f sfma 3333 og I sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. .Grlndavfk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sfmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabiil 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupataður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slðkkvilið 8222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabfll 41385. Sfðkkvikð 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sfma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sfmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni f sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er iæknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar [ simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknatélags Islands ef í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar í sfma 82399. — Kvðldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartim Heimsóknartfmar ajúkrahúsa aru sam hér segln Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. 1 Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn - i.. ■ -------—:—'—<— -j,—. .■ ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 milli kí. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. f sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar f mái, júnf og ágúst. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfml 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 235 - 30. desember 1982 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................ 16.570 16.620 02-Sterlingspund ...................26.843 26.924 03-Kanadadollar..................... 13.406 13.447 04-Dönsk króna...................... 1.9750 1.9809 05-Norsk króna...................... 2.3554 2.3625 06-Sænsk króna ..................... 2.2706 2.2775 07-Finnskt mark .................... 3.1640 3.1736 08-Franskur franki ................. 2.4585 2.4659 09-Belgískur franki................. 0.3541 0.3551 10- Svissneskur franki ............. 8.2850 8.3100 11- Hollensk gyllini ............... 6.2956 6.3146 12- Vestur-þýskt mark .............. 6.9593 6.9803 13- ítölsk líra .................... 0.01208 0.01212 14- Austurrískur sch................ 0.9907 0.9937 15- Portúg. Escudo ................. 0.1841 0.1847 16- Spánskur peseti................. 0.1318 0.1322 17- Japanskt yen.................... 0.07092 0.07113 18- írskt pund......................23.132 23.202 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .. 18.2804 18.3357 SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Sfmatfmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrír fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað f júlfmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir vfðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyrí simi 11414, Keflavík sfmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sfmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sfmi 53445. Sfmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Teldð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aöstoð borgarstotnana að halda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.