Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 39

Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 '•t'VT.Í'í'*1*!* 39 r g leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið ■a i« ooo Sýningar nýársdag og 2. nýársdag Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellini, og svíkur engan". ' Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, það eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamla dettur í hug“ - „Myndin er veisla fyrir augað" - „Sérhver ný mynd frá Fellini er viðburður" - „Ég vona að sem allra flestir taki sér fri frá jólastúss- inu, og skjótist til að sjá „Kvenn- abæinn"" - Leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýnd kl. 9.05 Feiti Finnur Sprenghlægileg og fjörug litmynd, um röska stráka og uppátæki þeirra, með BenOxenbould - Bert Newton og Gerard Kennedy. islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Dauðinn á skerminum (Death Watch) Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðu- lega lifsreynslu ungrar konu, með Romy Schneider, Harvey Keitel, Max Von Sydoví. Leikstjóri: Bertrand Tavenier Islenskur texti Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Grasekkjumennimir Sprenghlægileg og flörug ný gam- anmynd i litum um tvo ólika I grasekkjumenn sem lenda i furðu- , I IK legustu ævintýrum, með Gusta 11 Ekman og Janne Carlsson Leikstjón: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk litmynd, með Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger, Amanda Plummer. íslenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 Gleðilegt nýár "lonabíó 31*3-1 1-82 Sýningar nýársdag og 2. nýársdag Tónabíó fmmsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Rio de Janeiro! Bond i Feneyjum! Bond, í heimi framtíðarinnar! Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilberg. Aðalhlutverk: Roger Mo- ore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Long- dale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. Gleðilegt nýár T-13-84 Sýningar nýársdag og 2. nýársdag Jólamyndin 1982 „Oscars-verðlaunamyndin" Arthur Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, bandarísk i litum, . varð önnur best sótta kvikmyndin I i heiminum sl. ár./ðalhlutverkið jleikur: Dudley Moore (úr „10") sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Enn- fremur Liza Minelli og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn i myndinni. Lagið „Best That You Can Do“ fékk „Oscarinn" sem besta frumsamda lagið i kvikmynd. fsL texti kl. 5, 7, 9 og 11 Gleðilegt nýár 1-15-44 Sýningar nýársdag og 2. nýársdag Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan,, ■&Q Ný mjög spennandi ævintýramynd i Cinema Scope um söguhetjuna „CONAN", sem allir þekkja af teiknimyndasiðum Morgunblaðs- ins. Conan lendir í hinum ótruleg- ustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum í tilraun sinni til að hefna sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman, Jam- es Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7:15 og 9:30. Gleðilegt nýár S 1-89-36 A-salur Sýningar nýársdag og 2. nýársdag •. Engin sýning gamlársdag Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) The fumiest coomty team on the screen... I wpwc i W | Heimsfræg ný amerísk gaman- ! mynd í litum. Gene Wilder og ^ RichardPryorfarasvosannarlega j á kostum í þessari stórkostlegu | gamanmynd - jólamynd Stjörnu- I biós í ár. Hafirðu hlegið að | „Blazing Saddles", Smokey and the Bandit", og The Odd Couple", [ hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: Sindney [ Poitier. kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð (slenskur texti B-salur Jólamyndin 1982 Frumsýning Nú er komið að mér (lt‘s my Turn) islenskur texti Bráðskemmtileg ný bandarisk I gamanmynd um nútíma konu og flókin ástarmál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leikstjóri. Claudia Weill. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11 Ath. ofangr. sýningartími gildir | fram yfir áramót. Gleðilegt nýár S 3-20-75 Sýningar nýársdag og 2. nýársdag E. T. Jólamynd 1982 FrumsýningíEvrópu Share Tt BT Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilk geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bndaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 j Hækkað verð Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbíós er við | Kleppsveg. Gleðilegt nýár ÞJÓDLKIKHÚSID Jómfrú Ragnheiður 5. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt Rauð aðgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20 Garðveisla þriðjudag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt 8. sýning miðvikud. kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30 Miðasala lokuð gamlársdag og nýársdag. Verður opnuð kl. 13.15 2. janúar. Gleðilegt nýár ISLENSKAl ÓPERANJ Töfraflautan 2. janúar kl. 20.00 7. janúar kl. 20.00 8. janúar kl. 20.00 9. janúar kl. 20.00 Miðasalan er lokuð í dag og á morgun nýársdag, en opin sunnudaginn 2. janúar milli kl. 15 og 20.00. Sími 11475 Gleðilegt nýár lkikfílíáí; KKYKjAVÍKl IR Forsetaheimsóknin 3. sýning sunnudag. Uppselt Rauð kort gilda 4. sýning þriðjudag. Uppselt Blá kort gilda 5. sýning föstudag kl. 20.30 Gul kort gilda I ■« Skilnaður miðvikudag kl. 20.30 laugardag 8. janúar kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag 9. janúar kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Miðasalan i Iðnó er lokuð á gamlársdag og nýársdag. Miðasalan opin sunnudaginn 2. janúarkl, 14-20.30ogmánudaginn 3. janúar kl. 14-19. Gleðilegt nýár S 2-21-40 Sýnlngar nýársdag og 2. nýársdag Með allt á hreinu i Ný kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur ðll. Myndm sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson, Myndin er bæði í Dolby og Stereo Frumsýning kl. 2. Órfáir miðar fáanlegir. W. .5.7 00 9 JSIeðilegt nýár ■ Járnmaðurinn: Ein af bestu kvikmyndum ársins ug sennilega sú mynd, sem mest höfðaði til samtímaatburða. Kvikmyndirnar á árinu 1982: Tfu toppkvik- myndir ársins ■ Hvaða tíu þeirra hátt á annað hundrað kvikmynda, sem frumsýndar voru hér á landi á því ári sem nú er að renna sinn skeið á enda, cru bestar? Eðlilegt er að reyna að svara þessari spurningu um áramót, en staðreyndin er sú, að þegar litið er yfir kvikmyndalistann reynist valið óvenju erfitt. Pað eru nefnilega a.m.k. 15-20 kvikmyndir sem ættu það að ýmsu leyti skilið að komast á þennan lista um tíu bestu myndir ársins. Þegar úr slíku myndvali er að velja, þá hlýtur persónulegur smekk- ur að ráða enn frekar en eila. En hvað um það: hér fer á eftir listi minn yfir tíu bestu kvikmyndir ársins. Röðin er í stafrófsröð og þar af leiðandi ekki í gæðaröð. Auk nafns hverrar myndar er tekið fram hver sé leikstjóri, hvaðan myndin kemur og hvaða ár hún var upphaf- lega frumsýnd erlendis: Atlantic City, USA. Leikstjóri: LouisMalle. Frönsk/kanadísk, 1981. Eldvagninn (Chariots of Firej. Leikstjóri: Hugh Hudson. Bresk, 1981. E.T. (The Extraterrestrial). Leik- stjóri: Steven Spielberg. Bandarísk, 1982. Fram í sviðsljósið (Being There). Leikstjóri: Hal Ashby. Bresk/kan- adísk, 1979. Járnmaðurinn (Czlowiek z ze- laza.) Leikstjóri: Andrei Wajda. pólsk, 1981. Kagemusha. Leikstjóri: Akira Kurasawa. Japönsk, 1980. Lola. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Vesturþýsk, 1981. Ránið á týndu örkinni (Raiders of the Lost Ark). Leikstjóri: Steven Spielberg.Bandarísk, 1981. The Shining. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Bresk, 1980. Stórsöngkonan (Diva). Leikstjóri: Jean-JacquesBeineix. Frönsk, 1981. Nokkrar aðrar myndir komu mjög sterklega til greina þegar valið var á þennan lista. Þar vil ég sérstaklega nefna „Montenegro“, sérstæða kvik- mynd Dusan Makavejevs, „Morant liðþjálfa" eftir ástralska leikstjórann Brunce Beresford, „Venjulegt fólk“ eftir Robert Redford, „Síðsumar" eftir Mark Reydell, og „Staðgengil- inn“ eftir Richard Rush. Þá hlaut „Framadraumar“ cftir Gilliam Armstrong mikið lof, en þá mynd sá ég því miður ekki. Þegar litið er yfir þennan lista er eftirtektarvert hversu ólíkar kvik- myndir eru hér á ferðinni. Einnig að þessar tíu myndir koma frá sjö löndum; tvær eru bandarískar, tvær breskar, en síðan kemur ein frá Póllandi, ein frá Japan, ein frá' Vesturþýskalandi og ein frá Frakk- landi, en tvær myndanna eru fram- leiddar á vegum aðila í fleiri en einu Iandi. Við skulum vona að kvikmyndaúr- valið á næsta ári verði, m.a. vegna aukinnar samkeppni, enn betra en á því ári sem nú er að kveðja. ESJ. ★★ Dauðinn á skerminum ★★ Moonraker ★★ Kvennabærinn ★★ Með alltáhreinu ★★ Konungur grínsins ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★ Snákurinn ★★★ Being There Stjörnugjöf Tfmans jk ★ * ★ frábær • ★ * * mjög gód * * * góó • * sæmlieg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.