Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 35

Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 35
35 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 krossgáta myndasögur ■ \r~ l 1 ■ ii ¥ 1 ■ □1 ^ 1 1 u 7 t 10 ■ ■ " 1 h 1 /2 /5 IV | ■ ■ ■ - i m ■!! 3991. Lárétt 1) Þóknun,- 6) Knapi.-10) Mjöður.-11) Keyrði.-12) ístykki.- 15) Illviðri.- Lóðrétt 2) 2500.- 3) Kona,- 4) Djörf.- 5) Trés,- 7) Vond,- 8) Úrskurð.- 9) Stilltur.- 13) For.-14) Fleti. Ráðning á gátu No. 3990 Lárétt 1) Drápu.- 6) Samtaka.- 10) Ól,- 11) RS,-12) Milljón,-15) Iðnar,- Lóðrétt 2) Róm,- 3) Púa.- 4) Ósómi.- 5) Lasna.- 7) Ali.- 8) Tál,- 9) Kró.- 13) Láð,- 14) Jóa,- bridge ■ Nú um áramótin fara allskyns vættir á kreik að venju. Spilaguðirnir bregða örugglega á leik eins og aðrar verur og töfra fram undarlega skiptingu í spilun- um og óvæntar legur. Það er líklega best að láta spilin eiga sig um áramótin: það er aldrei að vita nema þau verði öll f ætt við þetta: Norður S. K H. D1098765432 T. 3 L.8 Vestur S, - H.- T. G L. AKDG10975432 Suður Austur S. A832 H,- T. D109876542 L,- P' Ég þarf að stýra| ' skipinu hjálparlaust. Lánið leikur við mig! ^ Gummi lendir aldeilis í ævintýrum! Áhöfnin reymr X að drepa mig, og svo kemur óveður. J P?að er svart úti, við villumst S. DG1097654 H.AKG T. AK L.- Vestur Norður Austur Suður 5S 6L 6S dobl Það er ekki víst að þessar litaslöngur komist fyrir í dálkinum en hvað um það. Opnun Suðurs á 5 spöðum bað norður um að hækka í 6 með eitt háspil í spaða eða í 7 með 2 háspil. Vestur treysti félaga sínum fyrir doblinu og spilaði út laufás. Og nú reið á fyrir austur að sýna framá að hann væri traustsins verður. Sjá lesendur nokkra lausn? Jú, hún er til og kannski ekki svo erfið þegar horft er á öll spilin. Austur verður að trompa laufásinn með spaðaásnum og spila tígli. Nú er spaðakóngurinn fyrir í blindum og suður kemst ekki heim eftir að hafa tekið á hann: austur hlýtur að fá hjartatrompun í viðbót. Efalaust hrista margir höfuðið yfir þessu og hugsa: svona spil koma aldrei fyrir. Það getur svosem verið rétt en samt má aldrei segja aldrei. Kannski verða menn komnir á aðra skoðun eftir áramót. með morgunkaffinu - Svo þú segist hafa dansarablóð í æðum, ... það er þá nokkuð hæg blóðrásin hjá þér, því ekki hefur það enn náð að renna niður til fótanna ... - Sjáðu bara til - þessir lögregluþjónar eru svo hjálplegir, hann ýtir bara á einhvern takka og svo fer bOlinn í gang

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.