Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 38

Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 38
3«; •i'ii'r' 38 * t * : i t:\y.i' i FÖSTUDAGUR Jl, DESEMBER 1982 um i flokksstarf Nýkomið mikið úrval af afturljósum & glerj- Autobianchi A 112 Fíat 127 V.W.1300-1303 V.W. Goll V.W. Passat Benz vðrubíla vinnuvélar & traktora. Mikiðúrvalafspeglum Volvo 244-Citroen GS Renault R4-5 Audi 80 VW Passat-VW 1300 VW Transporter M.Benz 307 D M.Benz vörubíla Póstsendum Land-Rover eigendur Eigum ávallt mikið úrval af Landrover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Nýkomnir efripartar á Land/Rover hurðir Gírkassahjól Gírkassaöxlar öxlaraftan öxulflansar Kambur/Pinion Stýrisendar Hurðarskrár Motorpúðar Hraðamælis- barkar Pakkdósir Tanklok Soindlasett - Stýrisenda o.m.fl. ásBli } Hljóðkútar & Púströr Volkswagen Landrover Sunbeam Erum fluttir í Síðumúla 8 BÍLHLUTIR H/F Sími 3 83 65. Þakka innilega hlýhug, kveðjur og gjafir á níutíu ára afmæli mínu, þann 26. nóvember s.l. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson, Sölvabakka. + Eiginmaður minn og faðir okkar Ágúst Siaurjónsson bírreiðastjóri Fosshlíð 3, Grundarfirðl sem lést 24. desember verður jarðsunginn frá Grundarfjarðarkirkju þriðjudaginn 4. janúar kl. 14. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta Grundarfjarðarkirkju njóta þess. Farið verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 7 sama dag. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Dagbjört Guðmundsdóttir og dætur Hjartans þökk fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og útför eiginmanns míns , föður okkar, tengdaföður og afa, Ingimundar Guðjónssonar, Egilsbraut 18, Þorlákshöfn. Sérstakar þakkir til sveitarstjórnar Ölfushrepps, félagasamtaka og fjölda einstaklinga, sem heiðruðu minningu hans með ýmsum hætti. Margrét Róbertsdóttir, Jonas Ingimundarson, Ágústa Hauksdóttir, Elísabet Anna Ingimundardóttir, Valmundur Einarsson, Róbert Karl Ingimundarson, Albert Ingi Ing imundarson, ogbarnabörn. Faðir minn og afi Guðmundur Eyþórsson, frá Brúarhlfð verður jarðsunginn frá Bólstaðarhlíð þriðjudaginn 4. janúar. Steinunn Guðmundsdóttir, Guðmunda Guðmundsdóttir. Faðir okkar, Jón Eiríksson, skipstjóri Drápuhlíð 13, lést 30. desember 1982. Ólafur H. Jónsson, Ragnheiður S. Jónsdóttir, Einar J. Eiríksson. Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó sunnudaginn 2. jan. n.k. kl. 14.30. að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsið opnað kl. 13.00. Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 2. des. nr. 7795 3-des. nr. 7585 4. des. nr. 8446 5. des. nr. 299 6. des. nr. 5013 7. des. nr. 4717 8. des. nr. 1229 9. des. nr. 3004 10. des. nr. 2278. j 11. des. nr. 1459 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. 15. des 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des. nr. 8850 nr. 6834 nr. 7224 nr. 9777 nr. 790 nr. 1572 nr. 7061 nr. 4053 nr. 7291 nr. 5611 nr. 5680 Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Framboðsmálin 3. Önnur mál. Stjórnin. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregiö hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á siðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til 31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboðum. Framboðum skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Keflavik, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, simi 66684 og munu þeir veita allar nánari upplýsingar. Félag Ungra Framsóknarmanna í Reykjavík óskar landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Auglýsið í Tímanum heyrnarlausra ‘82 Dregið var í happdrættinu 20. des. s.l. Vinnings- númer eru þessi: 1. 960 2. 18.999 3. 3.997 4. 7.265 Félag heyrnarlausra, Klapparstíg 28, sími 13560. 5. 12.961 6. 1.164 7. 10.459 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Sýningar nýársdag og 2. nýársdag Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliö- ar svifast einskis, og eru sérþjálf- aöir. Þetta er umsögn um hina frægu SAS (Special Air Service) Þyriu-björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það ein a sem hægt var að treysta á. Aðalhlv: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25 Bönnuð börnum innan 14 ára. HÆKKAÐ VERÐ Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 2 Salur 2 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning á íslandi Konungur grinsins (King of Comedy) ■miovsS'CuHa* Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak við þessa mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 3, 5.05, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkaö verð. Salur3 Jóiamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Erlc Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby stereo Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn ÉtiummusfíOítuisim ' urryufí Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graftiti Ron Howard ásamt Nancy Morqan Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýnlngarmánuður) Gleðilegt nýár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.