Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 31

Tíminn - 31.12.1982, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 31 fþróttáannáll 1982 Október / I byrjun mánaðarins voru allar hinar hefðbundnu vetraríþróttir búnar að taka völdin, körfubolti, blak, borðtennis, badminton og allar hinar íþróttirnar. Fyrirliði KR í handboltanum sagði fyrir viðureignina gegn Víkingi: Mér líst vel á leikinn. Það var nú ekki alveg nóg að lítast vel á þetta allt saman því Víkingarnir sigruðu örugglega. KR-ing- arnir bættu um betur og unnu næsta leik á úthaldinu, samkvæmt heimildum Tímans. FH-ingar lentu í hrömmum sovéska bjarnarins er þeir léku í 1. umferð Evrópukeppni gegn (æ, hvað hét það nú). Rússar sigruðu stórt í báðum leikjunum. HSÍ og FRÍ fengu myndarlegan styrk frá Sambandinu. Maddaman sér um sína, eins og sagt var hér einu sinni. Meira af slíku. „Leikur fyrir karlmenn", sagði Jó- hannes Atlason, þjálfari knattspyrnu- landliðsins, fyrir slaginn gegn frum í Dyflini. Þetta reyndust orð að sönnu, leikurinn varð hinn ha'rðasti og voru okkar menn í sárum að leikslokum. írar sigruðu. Þróttararurðfi F^vkiavíkurmoistarar AUGLÝSING UM tollafgreiðslugengi í janúar Skráð tollafgreiðslugengi 1. janúar 1983: 1983 Bandarlkjadollar USD 16,564 Sterlingspund GBP 26,681 Kanadadollar CAD 13,299 Dönskkróna DKK 1,9816 Norskkróna NOK 2,3465 Sænskkróna SEK 2,2715 Finnskt mark FIM 3,1318 Franskurfranki FRF 2,4649 Belgiskurfranski BEC 0,3558 Svissneskurfranki CHF 8,3069 Hollensktgyllini NLG 6,3125 Vestur-þýsktmark DEM 6,9773 ftölsklíra ITL 0,01208 Austurr. Sch. ATS 0,9931 Portug. Escudo PTE 0,1828 Spánskurpeseti ESP 0,1319 Japansktyen JPV 0,07008 Irsktpund IEP 22,966 Tollverð vöru sem tollafgreidd er i janúar skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok janúar skal þó til og með 8. janúar 1983 miða tollverð þeirra við tollafgreiðslugengi janúarmánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í janúar komi eigi til atvik þau er um getur í 2 mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Áfram Gunni Árna. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í hand- bolta geystust fram á ritvöllinn og skömmuðu ráðamenri handboltans fyrir skilningslcysi á sínum málum. Sögðu þær sig vera í þeirri aðstöðu að ganga um oæinn meo nethstar i hönd f stað þess að æía og lcika handboita. Formaður HSÍ svaraði í grein í Tímanum undir yfirskriftinni: Við höfum ekki atkvæðis- rétt. Fótboltalandsliðið lék sinn síðasta landsleik á árinu og voru Spánverjar mótherjar. Spánverjar sigruðu 1-0 og þótti frammistaða landans hin ágætasta. Nóvember í^egar hér var komið sögu í körfubolt- anum var ÍBK sannkallað „spútniklið" og trónaði á toppi úrvalsdeildarinnar. í kvennaflokki ógnaði ekkert lið veldi KR-stelpnanna. Fatlaðir íþróttamenn tóku þátt í Solna-leikunum í Svíþjóð og stóðu sig með mikilli prýði. Atvinnumennirnir okkar í útlöndum héldu ■ áfram að gera garðinn frægan. Af mörgum góðum ber mest á Arnóri Guðjohnsen ,og átti hánn liwrn stjörnu- leikinn á fælur öðrum. Fyrirsagnir sem R Þaðn rddi t> sou i novuubet. ■ Jóhannes Stefánsson og félagar í KR töpuðu tyrsta leik íslandsmótsins gegn Víkingi, en bættu um betur og unnu næsta leik á úthaldinu. var 1. desember 1982, með síðari breytingum til og með 7. janúar 1983. Fjármálaráóuneytiö, 29. desember 1982.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.