Tíminn - 31.12.1982, Side 24

Tíminn - 31.12.1982, Side 24
9 0 24 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 Auglýsingadeild Tímans óskar viðskiptavinum sínum farsæ/dar á komandi árí Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðnum árum Samvinnubankinn óskar starfsmönnum sinum og viðskipta- vinum um land allt g/eði/egs nýs árs ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinuu 1983. Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfó sjóösins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til' varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum Þjóðminjasafnsins. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrest- ur er til og með 24. febrúar 1983. Eldri-umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, HafnarstrætidO, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóösstjórn- ar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 20500. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR. Utgerðarfélag Skagfirðinga sendir starfsmönnum sínum og viðskiptavinum bestu nýársóskir og þakkar samvinnu á árinu sem er að líða * Utgerðarfélag Skagfirðinga h.f. Sauðárkróki kaupfélag Dýrfirðinga ÞINGEYRI óskar landsmönnum öllum farsœldar á komandi ári Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðnum árum vo

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.