Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 13

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 13
reynist ófærir til þess aS gera hiö sama til styrj- aldaþarfa? Eg hygg, að engin ástæða sé til að ætla slíkt. Það er sagt, að bandalag Englands, Ráðstjómar- ríkjanna og Ameríku geti hæglega urniið sigur og mundi með vissu vinna sigur, ef þaö gengi ekki með mfcinsercd íina, er geti veiklað það og sundrað því. Að ætlun þessarra manna, er meinsemd þessi í því fólgin, að bandalag þetta sé skipað andhverfum ðfl- um er lifi í óskyldum hugmyndaheimum og fyrir þá sök sé þess enginn kostur að skipuleggja sam- eiginleg átök í viðureign við sameiginlegan óvin. Eg hygg að þessi staðhæfing sé röng. Það mundi vera hlægilegt að veita þeim mun, sem er með hug- myndafræði og þjóðfélagsskipulagi þeirra landa, sem standa að bandalagi Englands, Ráðstjórnaríkj anna og Ameríku. En er fyrir þá sök enginn kostur þess að meðlimir þessa bandalags vinni sameiginlega gegn sameiginlegum óvini, sem er þess albúinn að hneppa þá í ánauð? Fjarri fer því, að svo sé. Hitt er öllu heldur, þegar slík hætta steðjar að, verður það óhjákvæmileg nauðsyn öllum meölimum bandalagsins að snúast til sameiginlegra átaka og forða mannkyninu frá að falla ofan í villimennsku og ruddaskap miðald- anna. Er ekki athafnastefnuskrá sú, sem bandalag Eng- lands, Ráðstjómarríkjanna og Ameríku hefur aðhyllst, nægilegur grundvöllur til þess að skipuleggja sam- eiginlega baráttu gegn harðstjóm Hitlers og ganga með sigur af hólmi? Eg hygg, að hún sé nægilegur gmndvöllur. Skoðun þessarra manna er einnig röng vegna þess, að viðburðrc síðasta árs hafa hrakið hana að fullu. Því ef menn þessir hefðu á réttu að standa, þá mundum vér veröa varir viö þaö, aö samkomu- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.