Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 69

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 69
Gabriel Peri var einn af fremstu leiðtogum verka- lýösstéttarinnar og frönsku þjóðfylkingarinnar. í öll- um löndum var vitnað í greinar þær, sem hann rit- aöi í „l’Humanite1* um alþjóöastjórnmál, og þær endurprentaðar. Þaö var óblandin nautn að lesa þær. Hinar snjöllu ræður hans í franska þinginu vöktu almenna aðdáun. Þótt hann væri aðeins 39 áfa gamall þegar hann lét líf sitt, hafði hann unnið fyrir málstaö fólksins samfleytt í 25 ár. Hann treysti alþýðunni og sótti styrk sinn til fólksins. Þaö traust hans gaf honum hetjuhug til að standast heift og grimmd nazistanna til hinztu stundar. Gabriel Peri var fæddur í Toulouse áriö 1902. Ung- ur gekk hann í félagssamtök ungra sósíalista. Síö- ar gekk hann í Sósíalistaflokkinn og varö stuönings- maður byltingai’innar í Rússlandi. Nítján ára gam- all var hann settur í fangelsi fyrir starfsemi sína gegn stríði. En þaö vann ekki bug á honum. ÁriÖ 1923 var hann aftur dæmdur fyrir baráttu síha gegn því, aö franskur her væri látinn hernema Ruhr- héraðið. Sex árum síöar var hann enn lokaður inn- an fangelsismúra fyrir hina áhrifaríku baráttu sína gegn fasismanum. Áöur en hann gerðist starfsmaöur við „l’Hum- anite“ 1924, var hann einn af leiötogum ungkomm- únistasambandsins. Síöar var hann kosinn 1 miö- stjórn Kommúnistaflokksins, kosinn til þings og ár- ið 1936 varð hann varaformaöur utanríkismálanefnd- ar. Gabriel Peri var mjög þekktur í Genf og sótti hann flesta fundi þjóöabandalagsins þar. Hin ágæta tungumálakunnátta hans (í ensku, rússnesku, þýzku, spönsku og ítölsku), kom honum 1 góöar þarfir, þegar hann skrifaði um viöburði alþjóöastjómmál- anna. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.