Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 21

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 21
gönguleiðir Þjóðverja og umkringja ígulvirki þeirra og varnarstöðvar í stað þess að ráðast beint framan að þeim með ærnum fórnum að dæmi þýzku herj- anna, er þeir sóttu aö Stalíngaröi, Leníngarði, Sevastopol, Ödessu og öðrum borgum. Af því aö spádómar eru alltaf vel þegnir á styrj- aldartímum, skal það enn til gamans gert að geta þess til, að rauði herinn mundi jafnframt greipar- sókninni til Smolensk senda öflugan sóknararm beint í vestur frá Velikíe Lúkí í átt til Rígu í því skyni að afkróa allan noröurher Þjóðverja á Lenín- garðs-, Volkov- og Ilmensvæðinu. Fjarstæöa þyrfti þetta ekki að vera, því að leiðin frá Velikíe Lúkí til Ríguflóa er ekki meiri en frá Stalíngarði til Rostov- borgar- Og sé það réttur skilningur, að rauða her- stjórn'n hafi ætlað sér að leggja til höfuðsóknar á þessrun vetri, þá hlýtur eitthvað þessu líkt aö gerast. — Þegar Foch marskálkur hóf sóknina á hendur þýzka hernum í ágústmánuöi 1918, mun þaö hafa veriö! skoöun flestra herfræðinga í löndum banda- manna, að styrjöldin hlyti að standa lengi þaðan af, jafnvel mörg ár. Fæstum mun hafa komið þaö til hugar, að þýzki keisaraherinn mundi veröa ger- sigraður þrem mánuöum síöar. Hin mikla sókn Ludendorffs þá um sumariö hafði átt aö færa Þýzka- landi fullnaðarsigur. Þýzki herinn sótti fram lengi vel og sýndist ósigrandi. En styrkur hans var sýnd- arstyrkur, eins og brátt kom í ljós. Blóðtáka hans var orðin meiri en svo, áð hann fengi staöizt, er öflugri gagnsókn var að mæta. Margt bendir til, aö sá styrkur nazistahersins, sem ægði mönnum á síðastliðnu sumri, hafi verö sams konar sýndar- styrkur. Enginn vafi er á því, aö rauöi herinn hefur þegar dregið háskalegustu vígtennurnar úr hinu brúna skrímsli. Björn Franzson. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.