Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 33

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 33
aö athuga þó samþykkt veröi nú lýðVeldisstjórnar- skrá, er öðlist gildi 1944, þegar sambandiö viö Dani er formlega úr gildi fallið. Vera má að svo vel hafi skipast ekki sízt vegna þess að íslendingar sýndu þó nokkru meiri einm'ö og samhug i þessu máli en stundum áöur. Hér skal ekki farið nánar út í hvaö búiö hefur að baki afskifta. Bandai’íkjanna. — En víst er um þaö aö viö þurfum að vera vel á veröi. Við þurfum aö gera okkur ljósari grein fyrir stöðu okkar í rás heimsviðburöanna, og viö þurfum á sjálfstæöri, ein- aröri og stefnufastri utanríkispólitík aö halda, í staö fálmsins og undanhaldsins, sem svo mjög hefur einkennt alla stefnuna í utanríkismálum á tímabili þ j óðstj ómar innar. Alþingiskosningarnar 18. og 19. október. Við kosningarnar 18. og 19. okt. urðu heildarat- kvæðatfcjlur og þingmannatala flokkanna sem hér segir: Sósíalistaflokkurinn fékk 11058 atkv. og 10 þing- menn kosna, þar af 4 kjördæmakosna, 3 í Reykjavík og einn í hinu nýja kjördæmi, Siglufiröi. Alþýöu- flokkurinn fékk 8455 atgv. og 7 þingmenn, Fram- sóknarflokkurinn fékk 15869 atkv. og 15 þingmenn og Sjálfstæöisflokkurinn fékk 23001 atkv. og 20 þing- menn. Þjóöveldismenn, hiö hálfnazistíska flokksbrot, sem stofnaö var fyrir kosningarnar 5. júlí,tvöfald- aði nú atkvæðamagn sitt í Reykjavík og fékk 1284 atkv. Stafaði þessi aukning af klofningi i Sjálfstæöis- flokknum, þar sem flokksbrot þetta haföi fengið Árna frá Múla, einn af vinsælustu mönnum Sjálf- stæöisflokksins til aö vera efstan á lista sínum. Og þar sem Árni hefur veriö talinn fulltrúi frjálslynd- ari mamia í flokknum, fékk hann einmitt þann 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.