Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 44

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 44
gverrir Krísfjánsson Baráttan um Mídjardarhafíd Hálfmánínn og hrossinn l) ViÖ skildum þar síðast viö Miöjaröarhafiö og lönd þess, er vesturhluti hins foma Rómaveldis var hrun- inn i rústir; þar sem áöur hafði ríkt ein og samfelld stjórn voru nú risin upp herská smáríki, flest af ger- manskri rót. En í austurhlutanum stóö rómverska ríkiö enn að mestu óbrotið, hin nýja Róma, Kon- stantínópel, svo aö segja á landamærum Evrópu og Asíu, varð nú í þúsund ár síðasti útvöröur evrópskra yfirraöa á MiÖjarðarhafi. Rómaveldi hiö forna hafði gert Miöjarðarhafið aö atvinnulegri og pólitískri heild. Byltingar þjóðflutninganna röskuöu þessari heild, og hún hefur aldrei komizt í samt lag síðan. En þegar múrar hinna rómversku borga hrundu, þegar rómverskur her og rómversk stjórngæzla tvístr- aðist, þá reis upp síðboriö afkvæmi hinnar gömlu Miðjarðarhafsmenningar, og bjargaði því, sem bjarg- að varö. Það var kristin kirkja. Kross trésmiðsins frá Galíleu varö samfylkingarmerki þeirra manna, sem stóðu við stjórn í löndum Miöjaröarhafsins eftir endalok rómverska ríkisins. í byrjun 4. aldar fékk kristin kirkja trúfrelsi. í lok hirrnar sömu aldar varö kristnin ríkistrú og kirkjan ríkiskirkja. Eftir fjögra alda baráttu voru 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.