Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 68

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 68
svikafullu sendiþý. Nazistamir buðu honum auS og metorö, ef hann vildi auömýkja sig fyrir þeim og aðhyllast þeirra stefnu. Útsendarar nazistanna voru látnir í sama klefa og hann í þeim tilgangi, aö þeir veiktu andlegan þrótt hans og kæmu hon- um til þess aö gefast upp. Þegar nazistarnir fengu engu umþokað með klækjabrögðum, gripu þeir til miskunnarlausra misþyi’minga. Það bar engan árang- ur. Nazistamir reyndu allt til að yfirbuga hann, en skósveinar þeirra, leiguþý og böðlar unnu engan bilbug á Gabriel Peri. Eftir þjáningar margra mánaða dó Gabriel Peri hetjudauða. Til hinztu stundar bar þetta franska mikilmenni ægishjálm yfir kúgara sína. Hinar frels- isxmnandi þjóðir heimsins mxrnu aldrei gleyma hin- um göfugu, drengilegu orðum í siöasta bréfi hans. Hið mikla andans þrek þessa stórfenglega franska föðurlandsvinar, táknið um kjark hinna frönsku píslarvotta, stendur enn gegn áformum þeirra glæpa-. manna, sem nú misþyrma heilli þjóð og tortíma beztu sonum hennar og dætmm. Gabriel, Peri talaöi fyrir munni frönsku þjóðarinn- ar. Með blóði sínu treysti hann einingu hennar. Með blóði sínu ritaöi hann dóminn yfir fasisman- um. Skömmu eftir aftöku hans gáfu franskir föð- urlandsvinir út flugrit, sem var dreift á laun í París og öðrum hlutum Frakklands. í því var tilkynnt, að þjóðfylkingin franska væri grundvölluð á einu sameiginlegu takmarki: frelsi Frakklands, af mörm- um, er aðhylltust hinar ólíkustu lífs og stjórnmála- skoðanir. Franska þjóðfrelsisfylkingin er mynduð af fylgj- endum de Gaulle, kaþólskum mönnum, kommún- istum, bændum, verkamörmum, listamönnum, rit- höfxmdum — mönnxim úr öllxim stéttum hins vinn- andi fólks. Lokasigur hennar er tryggðxu. 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.