Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 5

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 5
sem verið hafð'i raunin á fyrri mánuðum styrjaldar- innar sumarið 1941. En enn hafa ,þeir mátt til aö skipuleggja alvarlega sókn í eina átt. Hvert var aðalmarkmiö hinna nazísku herstjóm- arfræðinga Þjóðverja þegar þeir hófu sumarsókn sína á vígstöðvum vorum? Ef dæma má af athuga- semdum erlendra blaða, að meðtöldum blööum Þjóð- verja sjálfra, gæti maður haldið, að helzta mark- miðið væri að vinna olíuhéruðin í Grozní og Bakú. En staðreyndir hrekja þessa ætlun. Staðreyndirn- ar sýna, að olíulindir Ráöstjómarríkjanna eru ekki aðalmarkmið hinnar þýzku sóknar, heldur auka- markmiö. Hvert var þá aðalmarkmið hinnar þýzku sóknar? Það var að komast á hlið við Moskvu úr austri, að höggva á samband hennar viö heimavígstöðvamar hjá Volgu og Úralfjöllum og hefja síðan sókn gegn Moskvu. Sókn Þjóðverja suður á bóginn í áttina til olíu- lindanna var aukamarkmið, sem var ekki einungis eða ekki fyrst og fremst ætlað að hemema oliuhér- uöin, heldur átti hún aö dreifa megin varaliði vom í suðurátt til þess að veikja Moskvuvígstöðvamar svo að árásin á Moskvu yrði að auðveldari. Þetta skýrir það, hvers vegna meginher Þjóöverja er nú ekki staddur í suðurhéruðunum, heldur hjá Orel og Stalíngrad. Fyrir stuttu handtóku menn vorir liösforingja úr þýzka herforingj aráðinu. í fórum hans fannst landa- bréf, er hafði að geyma áætlun og tímatöflu um framsókn hinna þýzku herja. Það var ljóst af þessu skilríki, að Þjóðverjar ætluðu sér að vera í Bori- soglebsk hinn 10. júlí þ. á., í Stalíngrad hinn 25. júlí, í Saratov 10. ágúst, í Kuibysjev hinn 15.. ágúst, í Arzamas hinn 10. september og í Bakú hinn 25. september. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.