Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 66

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 66
Wíllíam Rusf: Gabríel Perí „Fangelsispresturiim var að tilkynna mér, að eftir nokkur augnablik verði ég skotinn sem gisl. Eg bið ykkur að vitja þeirra muna, sem ég læt eftir mig, til Cherche-Midi yfirvald- anna. Vera má að eitthvað af skilríkjum mínum sé þess virði, að geymast til minningar um mig. Segið vinum minum, að ég hafi ekki brugðizt þeirri hugsjón, sem ég hef lifað fyrir. Látið landa mína vita, að ég dey til þess að Frakkland lifi. Eg hef skoðað huga minn í síðasta sinn. Eg hef einskis að yðrast. Eg bið ykkur fyrir eftirfar- andi skilaboð til allra: Ef ég ætti að byrja lífið að nýju, myndi ég lifa því á nákvæmlega sama hátt og ég hef gert. Eg er nú fullviss um það, að Valliant-Coutur- ier, hinn dýrmæti vinur minn, hafði á réttu að standa, þegar hann sagði, að kommúnisminn myndi endurskapa heiminn og búa hann undir hina skín- andi dögun framtíðarinnar. Eg mun nú brátt greiða minn skerf til þeirrar komandi dögúnar. Eg get þakkað það leiðsögn og fordæmi hins ágæta Marcels Cachins að ég horfist nú óskefldur í augu við dauðann. Adieu! Frakkland lengi lifi!“ (Bréf það, sem birt er hér. að framan, ritaði Gabriel Peri til vina sinna, þegar honum hafði verið tilkynnt í fangelsinu, að hann yrði skotinn sem gisl innan skammrar stundar). ^ipil . * ■ GABRIEL PERI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.