Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 59

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 59
voru þá vi'öbragsfljótir, á örfáum árum voru þeir búnir að eyða flota Frakka, Miöjaröarhafið var brezkt haf í enn ríkara mæli en áður, og Bi’etlandi bættist þar enn ný stöð, Malta, miðja vegu á haf- inu. Það var lengi trú manna, að sá, sem ætti Malta. væri einráður á hafinu í austri og vestri, og sú trú hefur ekki bilað fyrr en á allra síðustu tímum. En leiðangur Napóleons til Egyptalands markar þó aö því leyti tímamót í sögu Miðjarðarhafsins á síð- ari tímum, aö hann er upphaf aö landvinningtun Ev- rópuþjóða við Miðjaröarhaf á kostnað Tyrkjaveldis. Hann er einnig upphaf að atvinnulegum og fjár- hagslegum afskiptum Evrópuþjóða á þessum slóð- um. Vélamenning og tækni 19. aldar fann hér allt í niðurníðslu, en um leið óþrjótandi verkefni. Frakk- land reið á vaðið, er þaö sendi her til Alsír og stofnaði með því nýlenduveldi sitt í Afríku. Það var upphaf að miklum viðburðum, því að Frakkland reyndi aö ná fótfestu bæöi í austur- og vesturátt. Egyptaland var um þetta leyti að mestu oröið óháð soldáni, þótt þaö játaöist undir hann sem æðsta lénsherra. En sá, sem stjórnaði landinu hét Mehemeö Alí, pasjú að tign, og hann hafði tekizt á hendur að láta Égyptaland kasta ellibelgnum og taka 1 þjón- ustu sína tækni 19. aldar. Franskir liðsforingjar komu skipan á egypskan her, þaö var því engu lík- ara en að Frakkland væri að leggja di’ög að ný- lenduflæmi milli Gíbraltar og Súez, England gerði allt sem í valdi þess stóð til aö sporna við frönsk- um áhrifum í Egyptalandi og studdi Tyrkjasoldán til að halda Mehemeð í skefjum. Frakkland stóðst Englandi ekki snúning, það varð að bíta í það súra epli að hætta stuöningi sínum við Mehemeð Alí, og 14 árum síöar gengur það í lið með Englandi til aö hefta Rússland í sókn þess til Konstantínópel. Krímstríðið kom Frakklandi að litl- 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.