Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 99

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 99
EÖa var það endurgjald þess, að Hallur haíði stutt svo Teit, bróður Gissurar, fósturson sinn, að með honum reis hin merka Haukdælaætt? í Haukadal eru hver (Marteinshver) og kirkja helguð höfundi klausturgriðastaða á Vesturlöndum, ártíðardýrlingi Halls gamla, hinum stórbrotna þjóöflutningabiskupi Marteini af Tours. Var það tilætlun þeirra ísleifs- sona, sem héldu uppi skóla í Haukadal, að stofna þar — ekki beint klaustur —, en griðastaö þjóð- kirkjumenningarinnar íslenzku í minning föður síns, Halls og þjóðflutningabiskupsins? Heimildir um þab brestur, en Ari Þorgilsson er ólygnastur vottur þess, að íslenzk visindi fæddust í Haukadal og guðfeður þeirra voru þeir Skálholtsfeðgar. Á 9 alda afmæli Gissurar, sem Skálholt gaf til and- legs höfuðstaðar íslendingum, er Haukadalur fallinn í eyði ísg Skálholt þó enn meira svipt af rétti sínum. eign og sæmd. Ég þykist eiga um það vitneskju, að Haukadal sé borgið, — „menningin vex í lundi nýrra skóga“. — En hvernig og hvenær verður skuldin við Skálholt greidd? Til aö greiða hana má engu ræna aðra staði bótalaust, heldur líkja eftir Gissuri, sem gaf, þá er honum þótti sá staður vel hafa að auðáev- um þróazt, Noröurland allt undan stólnum og valdi sjálfs sín, til þess að Norölendingar mættu einnig eignast helgistað sinn og biskupssetur. Norðiendingar geta. enn sagt „heim aö Hólum“ með góðri samvizku, en Sunnlendingar ættu að forð- ast að líta Skáiholt. í þjóðlöndum Hildibrands munks og Hinriks .4. er ægileg barátta háð gegn valdhöfum þar og um enn meira að tefla en í tíð þeirra var. Hingað berst undiraldan þyngri og þyngri. Frá þúsundum sósíal- iskra flóttamanna og annarra úr þeim löndum ber- ast andlátsorðin beizku: „Ég hef elskað réttlætið, 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.