Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 81

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 81
laust mörg fleiri, sem enn hafa ekki borizt eintök af út fyrir landamæri Frakklands. Á hverjum degi ögra þessi blöð Gestapo, sem með engu móti getur hindrað útgáfu þeirra. Leynilegar prentsmiðjur eru fundnar, fjölritarar geröir upptæk- ir, dreifendur blaðanna teknú’ og skotnir, en hin bönnuðu blöö Frakklands halda áfram að koma út og flytja lesendum sigurvonir, fréttir af baráttunni gegn fasistunum, frá stríði Bandamanna og nákvæm- ar skipulagningarleiöbeiningar um það, hvernig auðveldast sé að eyðileggja áform nazistanna og V ichyst j órnarinnar. Þessi blöð eru rödd hins raunverulega Frakklands — hin eina rödd þess. Og á síöum þeirra lifir hinn stríðandi andi Gabriels Peris. Hvílíka sigurvissu, baráttuþrótt og gætni, þarf tiJ* þess að gefa þessi blöð út! Fréttanna varður aö afla hjá áreiðanlegum andfasistum og búa þær unSt- ir prentun á algerlega leynilegum stöðum. Síöan hefst útgáfa blaðanna sjálfra, sem sennilega fer fram um nætur, í leyniherbergjum við erfið skilyrði. Rómantískir menn skyldu minnast þess, að slíku verki fylgir enginn töfraljómi, heldur hin blákald- asta alvara og gerhygli. Hin minnstu mistök geta kostað lif einhvers félaga. Því næst hefst dreyfing blaðsins, erfiðasta verk- ið. Gestapo er með nefið niðri í öllu, njósnarar Gestapo og útsendarar dyljast á hinum ólíklegustu stöðum. Blaðið er lesið og afhent þeim næsta. Að- eins beztu úrvalsmönnum er treystandi til dreifing- arinnar. Hin leynilegu blöð Frakklands eru sldpuleggjendur frels- isbaráttu allrar þjóðarinnar gegn nazistunum. Hver lína er hárbeitt vopn. Og nazistarnir vita það vel. 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.