Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 70

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 70
Djarfur og hreinskilinn. Allt, sem Gabriel Peri skrifa'ði, var mjög ljóst, auð- skilið og rökfast. Hann var ritsnillingur, algerlega laus við kreddufestu og sérvizku. Hann var frábær- lega eðlilegur og látlaus og framúrskarandi góöur félagi. Fyndni hans, — sem var hárhvöss og nöp- ur, þegar hann beitti henni gegn pólitískum and- stæðingum — var annars ætí'ö mjög góölátleg. Við rue Montmartre í París, þar sem „l’Human- ite“ var gefið út og prentaö, var fremur dimm og óvistleg kaffistofa, sem prentararnir sóttu og verka- mennimir frá markaöstorgunum í grendinni. Þeir vom allir kunnugir Gabriel Peri og á vissum tíma dags var alltaf hægt aö hitta hann í þessari verka- mannakaffistofu, þar sem hann drakk hádegiskaff-. ið sitt í djúpum samræöúm við félagana úr prent- smiðjunni, eöa leysti úr spumingum einhvers mark- aðsverkamannsins um alþjóöastjórnmál. Brezkir félagar, sem dvöldu í París og voru orön- ir handgengnir starfsháttum hans, gátu alltaf hitt hann þarna og þá notaði hann tækifærið til þess að fá hjá þeim fréttir af síöustu aðgeröum aftur- haldsins brezka. En áður en samtalinu var lokið hafði hann endurgreitt þeim upplýsingarnar. Því fáir vom þeir, sem hittu Gabriel Peri aö máli, án þess aö hafa eignazt nýja og skýrari útsýn yfir mál- in aö samtalinu loknu, fræöslu, sem var látin í té án allrar tregöú. Valdhafar Frakklands, sem dáöu fasismann, höt- uöu hiö áhrifamikla kommúnistablaö, „l’Hmnanite", því ritstjórar þess, Paul Vaillant Couturier og Mar- cel Cachin, höföu ávaxtað þann arf, er hinn mikil- hæfi stofnandi þess, Jean Jaures, haföi eftirlátiö, en honum valdi franska lýöveldiö legstaö í Pan- theon, þar sem aöeins beztu synir frönsku þjóðar- innar hvíla. Jafnvel áður en styrjöldin brauzt út 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.