Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 29

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 29
flokkanna ailra. Dýrtíðarstefnuskrá flokksins fer hér á eftir: ^ 1 „Sósíalistaflokkurinn álítur, aö til þess aö draga úr vexti dýrtíöarinnar og stööva svo sem unnt er rýrn- un á verögildi íslenzkra peninga, sé nauösynlegt að grípa fyrst og fremst til eftirfarandi ráöstafana: 1. Afnumdir veröi tollar á öllum nauösynjavörum meöan stríöið stendur og tekin upp skömmtun á nauðsynjavörum, sem skortur er á. 2. Stefnt veröi aö því, aö hækka aftur gengi is- • lenzkrar krónu til þess aö auka kaupmátt hennar, jafnframt því sem geröar eru ráöstafanir til að smá- framleiöendur bíöi ekkert tjón við þá hækkun, heldur veröi hún þeim til varanlegs hagnaöar. 3. Komiö verði á landsverzlun, er annist alla utanríkisverzlun meöan stríöið stendur, og hafi hún fullnægjandi ráöstöfunarrétt um hagnýtingu alls þess skipakosts, sem þjóðin hefur yfir aö ráöa, til þess að' tryggja þaö a,ð nauösynlegasti innflutning- urinn veröi látinn sltja í fyrirrúmi. 4. Kaupgjald um allt land veröi samræmt með frjálsum samningum viö verkalýösfélögin, er feli í sér varanlegar kjarabætur sem tryggi verkamönn- um viöunandi lífskjör til frambúðar, og geri ríkið nú þegar samning við verkalýðssamtökin um kaup og kjör í opmberri vinnu. Kaupið hækki svo eftir vísitölu og sé þannig komið fastri slcipan á kaup- gjaldsmálin. 5. Útreikningur vísitölunnar verði endurskoöaöur og vísitalan leiörétt, þannig aö ekki orki tvímælis aö hún sé eins rétt og kostur er. 6. Samningar verði gerðir við fulltrúa bænda um fast afuröaverö og verðuppbætur, með það fyrir augxun að ákveðiö grunnverð á landbúnaöarafurð- 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.