Réttur


Réttur - 01.06.1942, Side 29

Réttur - 01.06.1942, Side 29
flokkanna ailra. Dýrtíðarstefnuskrá flokksins fer hér á eftir: ^ 1 „Sósíalistaflokkurinn álítur, aö til þess aö draga úr vexti dýrtíöarinnar og stööva svo sem unnt er rýrn- un á verögildi íslenzkra peninga, sé nauösynlegt að grípa fyrst og fremst til eftirfarandi ráöstafana: 1. Afnumdir veröi tollar á öllum nauösynjavörum meöan stríöið stendur og tekin upp skömmtun á nauðsynjavörum, sem skortur er á. 2. Stefnt veröi aö því, aö hækka aftur gengi is- • lenzkrar krónu til þess aö auka kaupmátt hennar, jafnframt því sem geröar eru ráöstafanir til að smá- framleiöendur bíöi ekkert tjón við þá hækkun, heldur veröi hún þeim til varanlegs hagnaöar. 3. Komiö verði á landsverzlun, er annist alla utanríkisverzlun meöan stríöið stendur, og hafi hún fullnægjandi ráöstöfunarrétt um hagnýtingu alls þess skipakosts, sem þjóðin hefur yfir aö ráöa, til þess að' tryggja þaö a,ð nauösynlegasti innflutning- urinn veröi látinn sltja í fyrirrúmi. 4. Kaupgjald um allt land veröi samræmt með frjálsum samningum viö verkalýösfélögin, er feli í sér varanlegar kjarabætur sem tryggi verkamönn- um viöunandi lífskjör til frambúðar, og geri ríkið nú þegar samning við verkalýðssamtökin um kaup og kjör í opmberri vinnu. Kaupið hækki svo eftir vísitölu og sé þannig komið fastri slcipan á kaup- gjaldsmálin. 5. Útreikningur vísitölunnar verði endurskoöaöur og vísitalan leiörétt, þannig aö ekki orki tvímælis aö hún sé eins rétt og kostur er. 6. Samningar verði gerðir við fulltrúa bænda um fast afuröaverö og verðuppbætur, með það fyrir augxun að ákveðiö grunnverð á landbúnaöarafurð- 93

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.