Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 48

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 48
/ En boöskapur MúhameÖs viröist hafa átt vel við landa hans, fylgismönnunum fjölgaði óöfluga. Og brátt varö söfnuöur hans aö pólitískum flokki, og spá- maöurinn sjálfur stjórnmálamaður. Á tíu árum lagði hann xmdir sig Arabíu, og áriö 632 dó spá- maðurinn, ókrýndur konungur landsins, en Allah var einn guö bess. Hreyfing MúhameÖs komst nú í hendur kalíf- anna eöa eftir manna hans, þeir ávöxtuöu arf spá- mannsins trúlega, og sumir kalifanna eru án efa fremstu herforingjar og stjórnmálamenn, sem Aust- urlönd hafa aliö. Þaö voru þessir menn, sem skópu heimsríki, er náði frá bökkum Indusfljótsins til Suöur-Frakk- lands. Einni öld eftir andlát spámannsins varö bylgja sú, er harin hafði vakiö, stöövuö af Karli Martel, hinum franska höfðingja og afa Karls mikla keis- ara- Landvinningar Araba gjörbreyttu allri valdaaf- stööunni í Miöjaröarhafslöndunum. Það var fyrst það, aö Arabar réðu nú einir á öllum verzlrmar- brautum milli Evrópu og Austur-Asíulanda bæöi á sjó og landi. En þar viö bættist, aö öll lönd viö sunnanvert Miöjaröarhaf frá Litluasíu til Pyrena- fjalla lutu eftirmönnum spámannsins. Þaö var svo sem auðvitaö, að kirkjan og kristin trú mundu aö mestu leggjast niður í löndum þessum, enda þótt þau væru æskustöðvar kristindómsins og heima- hagar kirkjufeöranna. ÞaÖ veru hinar fótfráu riddaraliösherir Araba, er unnu þessa miklu sigra og lögöu undir sig heil heimsríki. En Arabar voru ekki síður snjallir sjófar- endur. Þeir byggja flota, leggja undir sig eyjarnar Cyprus og Rhodos, þeir tóku jafnvel land á Suöur- ítalíu, þótt þeir yröu brátt að hörfa þaðan, en Sik- iley imnu þeir á 9. öld. En þaö var líka síðasta 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.