Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 98

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 98
kirkjulífi uppi, en lA var varið til vamar hættunni, sem af flakkandi þurfamönnum stóð. Á öldum, þegar þjóðirnar voru svo fátækar, að einungis æðri stéttimar gátu lifað menningarlífi, leyfir sagnfræðin varla að fella dóm um, hvort axö- nýting sem þessi var siðferðislega rétt eða röng, heldur um hitt, hvort hún var framkvæmd á mann- sæmandi hátt og hvort æðri stéttirnar fullnægðu eöa brugðust'hlutverki sínu í menningarþróuninni. Alhliða blómgun, sem varð hér öldina eftir daga Giss- urar og menning okkar nýtur allan aldur, hefði ekki orðið sú, sem hún varð, án tíundarlaganna. Skugga- hliðar gleymast, og auk þess er óhætt að segja, að hið skuggalegasta í höfðingjavaldinu okkar forna átti sér orsakir, sem kirkjan réð eigi við. Það er Giss- uri mikil sæmd, að hann kom á tíundarlögum^og réð því, að féö yrðinotað til mennta- og mannúðar- þarfa, að svo miklu leyti, sem tímabært þótti hér nyrðra. í banalegunni 22 árum síðar mælti Gissur: „Grafi þér mik hvergi í nándir föður mínum, því at ek em þess eigi verör at hvíla honum nær“. Vera má, er hann minntist baráttu föður síns, að þá hafi hann iðrað þess að hafa í allmörgum atriðum tekiö frið- inn og höföingjahyllina fram yfir réttlæti guös. En af réttvísi sinni fékk hann þau eftirmæli, að hann hefði verið bæði konungur og biskup yfir landinu. „Svá féll mörgum manni nær andlát Gizurar bysk- ups, at aldrei gekk ór hug, meðan þeir lifðu. En þat kom ásamt með öllum mönnum, at hans þóttusk aldrei iögjöld fá“. Óeigingimi Gissurar fyrir ætt sína kom fram í því, að hann gaf Skálholt til biskupsseturs „ok margra kynja auðævi önnur, bæði í löndum ok í lausum aurum“ og til eftirmanns kaus hann engan náfrænda sinn, heldur Þorlák, frænda Halls gamla í HaukadaJ. 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.