Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 83

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 83
Sannleiksást og stafffesta. Pravda, aöalblaö rússneska Kommúnistaflokksins, sagöi í grein 1 tilefni af því, aS Pravda haföi þá komiS út í 20 ár: „Sannleiksást, staðfesta og fórnarlund fyrir málstað sinn og vægðarlaus barátta gegn fjendum fólksins er einkenni bolsévíkablaðanna”. Þessi orö eiga vissulega viS „l’Humanite“ og líf Gabriels Peris. Þegar blaöiö var bannaö og hann sjálfur neyddur til leynistarfsemi og umsetinn eins og veiöidýr, hræddist hann ekki erfiöleikana og hætt- urnar, heldur gekk hiklaust til þess starfs, sem hiö breytta viöhorf krafSist. Ævistarf hans, og þaS, hvemig hann varö viS dauöa sínum, er öllum þjóS- um heims til fyrirmyndar. Nýr vonarneisti hefur kviknaS í brjóstum alþýö- unnar í hinu sundur, slitna og þjakaöa Frakklandi, Gabriel Peri hefur ekki látiS lífiö til einskis. Hver nýr sigur rauöa hersins eykur traust alþýöunnar og glæöir vonir hennar um aö stund frelsisins nálgist og knýr hana til nýrra dáöa. Á hverjum degi mæna augu hennar til Bretlands eftir hinum brezku vík- ingasveitum. Víkingasveitunum brezku er tekiö meö ósegjanlegum fögnuöi. „íbúar St. Nazaire fögnuöu brezka landgönguliS- inu“, skrifaöi einn þeirra, sem þátt tóku í þeim at- buröum. „Þeir héldu aS innrásin væri hafin. Ungir og gamlir hlupu til móts viö brezku hermennina og báðu um vopn til þess aö geta barizt“. Er hægt aö sýna meiri hetjuskap? Þessir menn áttu sér engrar undankomu auöiS. Hundruöum saman hafa þeir síS- an veriö teknir af lífi. Franska þjóöin, karlmenn, konur og böm, undir- býr hinar nýju vígstöövar meö öllum ráSiun: skjóta 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.