Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 93

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 93
andlátiö réö' hann þvi, aö Guttormur þessi, sem líklegast hefur verið útlendur klerkur, vel læröúr, en valdalaus í þjóöfélagi, yröi sendur til biskups- vígslu, mun hafa talið þaö friövænlegast. Þó sagði ísleifur höföingjvun, „at þeim mundi seint auöit biskups á íslandi, ef þeir héti eigi því at vera viö hann sæmiligar, er síðar kæmi til, en þeir heföi viö hann verit“. Við dánarbeöinn var m. a. Ari Þorgils- son og getur nærveru sinnar af því, hve mikiö hon- xun fannst til um viöskilnaö biskupsins. Og hver gsut biskupsstjórn Guttorms oröiöl? Sé litiö til Noregs á 12. öld, blasir skýring við. Þar skorti alveg innlenda biskupa lengi fram eftir, og þorri klerka viröist vera innfluttir menn, jafnvel úr skóla, ísleifs fékk Osló íslendinginn Kol biskup, en flestir voru brezkrar og þýzkrar ættar. Biskupsköllun ísleifs var aö skapa íslenzka klerkastétt, sem byggt gæti upp þjóðlega kirkju, og í þeim tilgangi lét hann Gissur, son sinn, stunda nám í Þýzkalandi. Nú skorti Gissur prest tvo vetur á fertugt og var efnismaöur, en hann var í siglingum, og faðir hans vildi foröa honum — eöa kirkjunni — frá því, aö hann yröi biskup, og stíga meö biskupskjöri Gutt- orms spor í sömu átt og Norömenn til alþjóölegra kirkjulífs. Slíkt spor þurfti ekki aö vera þvert á móti stefnu Isleifs. En meö því heföu þó aldrei rætzt nema aö hálfu dýrmætustu fyrirheit námssveinanna í Skálholti og Haukadal, þjóölegrar menntamanna- kynslóöar, sem hóf meö Ara Þorgilssyni og fleirum þá menning, sem bókmenntirnar skóp- Pólitískur ariur ísleifs og stefna var frá móöur- bróöur hans, Skafta lögsögumanni Þóroddssyhi, og fööur, Gissuri hvíta. Gissur lét aö sögn drepa kappann Gunnar á Hlíðarenda fyrir vígaferli og hnekkti Svín- fellingum, eftir aö þeir brenndu inni Njál. Meö lög- sögn Skafta, 1004—30, ver'öur ofbeldismönnum verr t 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.