Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 54

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 54
ast að þessari gömlu þjóðbraut menningarinnar og verzlunarinnar. Það var Nikulás 1., sem gerði orðin fleyg um sjúka manninn við Bosporus. Þaö var sótt hins hafnlitla stórveldis í útrás til stærri hafa. Þetta var fyrsti biðillinn, sem reyndi gæfuna á Miðjarðar- hafi eftir langa bið. En þá biðu hin önnur stór- veldi ekki lengur boðanna. Frakkland og England, bæði mikil nýlenduveldi, uppgötvuðu nú, að Mið- jarðarhafið var einnar orustu virði. Þegar Italía varð þjóðríki og sameinaðist um miðja 19. öld, þá var það lýöum ljóst, að Miðjaröarhafið hafði unn- ið upp aftur sitt fyrra sögulega gengi. Heimsveldi Múhameðs gat öldum saman boðið krossi Hvítakrists byrginn, því menning þess bar ægis- hjálm yfir hinn kristna heim. En menningarþróxm kristinna landa Evrópu óx svo að vizku og vexti á þeim þrem öldum, sem liðu frá því Sólímann stóðvið hlið Vínarborgar og þangað til stjórnmálamenn Ev- rópu fóru að venja komur sínar að sjúkrabeðnum í Konstantínópel, að sjá mætti fyrir að hinum virtu læknum mundi takast að koma þessum langlífa öld- ungi fyrir kattamef. III. Penelópa og biðlar hennar 1.) í lok 13. aldar má segja, að sókn miðaldakristn- innar suöur í ríki Islams sé með öllu lokið. Árið 1291 fellur síðasta vígi kristinna manna í Palestínu, Akk- on í Jerúsalemsríki. í tvö hundruð ár höfðu kristnir herkonungar, studdir helgivaldi kirkjunnar og fjár- magni og siglingamætti ítalskra verzlunarlýðvelda, reynt að leggja undir sig hin auöugu lönd við aust- anvert og sunnanvert Miðjarðarhaf, en tilraunin hafði misheppnast. En í sama mund og þessi tíðindi gerðust brá fyrir bliku í noröurátt. Norðan af há- sléttum Mið-Asíu réðust ríðandi hjarömannaflokkar. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.