Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 50

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 50
arhafsins. Hin kristna Evrópa hataöi auóvitaö þenn- an heim hins bölvað’a Múhameös, en hún gat ekki annaö en leitað til hans um flest þau, er snerti fegurð og fágun andans og líkamans. Krydd, skraut- klæöi og aörar munaöarvörur riddaranna komu frá Aröpum, einnig reykelsi hinnar kaþólsku messu. Og kristnir lærdómsmenn uröu að leggja lykkju á leið sína og halda til Suöurlanda í menntaleit. Um áriö 1000 sat á páfastóli Sylvester 2. Hann var læröur suður í háskólum Sevillu og Cordobu. 3.) Hin arabíska menning, sem draup yfir Evrópu, æsti upp sultinn i hinni herskáu yfirstétt Ev- rópu, veraldlegum og kirkjulegum aöila. Það fór aö vakna sú hugsun í Evrópu, hvort ekki mætti sækja þau heim, þessi auðugu töfralönd suöursins. Kirkj- unni var þaö mikiö áhugamál aö fá rétt við hlut sinn á þessum fornu slóöum frumkristninnar, auk þess, sem hún gat grátið þaö þurrum tárum, er hinn ódæli riddaralýður fékk svalað vígalöngun sinni og honum var tekið blóö í þjónustu, sem tryggði sjálfum þeim eilíft líf, en kirkjunni nýjar sálir og biskupsdæmi. En þar við bættist, aö kristn- ar verzlunarborgir á ítalíu voru nú óöum aö rétta sig úr kútnum eftir hiö pólitíska og atvinnulega hrun þjóðflutninganna. Borgir á Suöurítalíu, Gaeta og Amalfi, Napoli og Salerno höfðu um stund rekið skæruhernaö viö arabíska víkinga, sem höföu byggt sér hreiður á ströndum og eyjum Miðjaröarhafsins og gerðu kristnum siglingum allt til bölvunar, sem þeir gátu. Frá lokum 10. aldar má því sjá þess glögg merki, aö baráttan um Miöjaröarhafiö er aö hefjast á nýjan leik. Baráttan hófst á Sikiley, miö- depli hafsins. Þar höfðu haldizt nokkrar leifar kust- urrómverskrar stjórnar, en Arabar voru þar mjög um- 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.