Réttur


Réttur - 01.06.1942, Side 66

Réttur - 01.06.1942, Side 66
Wíllíam Rusf: Gabríel Perí „Fangelsispresturiim var að tilkynna mér, að eftir nokkur augnablik verði ég skotinn sem gisl. Eg bið ykkur að vitja þeirra muna, sem ég læt eftir mig, til Cherche-Midi yfirvald- anna. Vera má að eitthvað af skilríkjum mínum sé þess virði, að geymast til minningar um mig. Segið vinum minum, að ég hafi ekki brugðizt þeirri hugsjón, sem ég hef lifað fyrir. Látið landa mína vita, að ég dey til þess að Frakkland lifi. Eg hef skoðað huga minn í síðasta sinn. Eg hef einskis að yðrast. Eg bið ykkur fyrir eftirfar- andi skilaboð til allra: Ef ég ætti að byrja lífið að nýju, myndi ég lifa því á nákvæmlega sama hátt og ég hef gert. Eg er nú fullviss um það, að Valliant-Coutur- ier, hinn dýrmæti vinur minn, hafði á réttu að standa, þegar hann sagði, að kommúnisminn myndi endurskapa heiminn og búa hann undir hina skín- andi dögun framtíðarinnar. Eg mun nú brátt greiða minn skerf til þeirrar komandi dögúnar. Eg get þakkað það leiðsögn og fordæmi hins ágæta Marcels Cachins að ég horfist nú óskefldur í augu við dauðann. Adieu! Frakkland lengi lifi!“ (Bréf það, sem birt er hér. að framan, ritaði Gabriel Peri til vina sinna, þegar honum hafði verið tilkynnt í fangelsinu, að hann yrði skotinn sem gisl innan skammrar stundar). ^ipil . * ■ GABRIEL PERI

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.