Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 5

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 5
RÉTTUR 197 veitt 150—200 milljónum króna meir i útflutningsverð- mætum, ef hann væri rétt hagnýttur.* En í staðinn er farið alveg öfugt að. Öllum gömmum gróðavaldsins í landinu er hleypt á sjáv- arútveginn til þess að rýja hann, svo að aðeins sé tap á rekstri togara og báta. Olíuhringar eru látnir flá tugmillj- óna króna gróða af sjávarútveginum. Bankar eru látnir græða milljónatugi, — Landsbankinn einn 28 milljónir kr. árið 1951, — meðan sjávarútvegurinn er látinn tapa með því að greiða of hátt verð fyrir olíu, of háa vexti o. s. frv. Svo koma fiskhringar innanlands og erlendis og féfletta hann. Og svo kemur allur áróður hernámsblaðanna, sem eru á mála hjá olíuhringunum og heildsölunum, sem hrópar: Sjávarútvegurinn ber sig ekki. — Eðlilega afleiðingin af röksemdafærslu þessara aðila væri sú, að leggja ætti sjávar- útveginn niður. — En einhvern veginn rámar þá í að það sé sjávarútvegurinn, sem ber uppi þjóðarbúið, þó stjórnar- völdin hagi reikningsfærslu þjóðarbúsins svo undarlega, að hann beri sig ekki, — en allar afætur, sem á honum iifa: olíuhringar og hverskonar einokunarstofnanir yfir- stéttarinnar beri sig ágætlega. En það er hinsvegar ljóst að þessi pólitík ríkisstjórnar- * Togaraflotinn gæti með því að leggja upp aflann í hraðfrysti- hús og til söltúnar framleitt það magn, sem hér segir: 40.500 smálestir af óverkuðum saltfiski, 13.500 smálestir af verkuðum saltfiski, 45.600 smálestir af hraðfrystum flökum. Ársframleiðsla 45 togara yrði með þessu móti 526 milljónir króna. Ef reiknað er með að verðmæti afla bátaflotans sé 227 millj. kr., þá er útflutningsverðmætið á ári alls 753 milljónir króna, án þess að reiknað sé með nokkurri síld, en útflutnings- verðmæti síldar var 1952 um 60 milljónir, en þá var sem kunnugt er alger aflabrestur á síldveiðunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.