Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 7

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 7
RETTUR 199 unarfjötrum, sem hún hefur reyrt fiskútflutninginn í. íhaldið, Framsókn og Alþýðuflokkurinn hafa staðið saman um að fella frumvarp það, sem Sósíalistaflokkurinn nú hefur flutt á þrem þingum um að gefa fiskútflutninginn frjálsan. Nú fyrirskipar rikisstjórnin stórminkun framleiðslunnar og útflutningsins, með þeim afleiðingum, sem búast má við af því: atvinnuleysi og rýrð kjör sjómanna, sem voru þó nógu slæm fyrir, — minnkandi framleiðsla, minnkandi út- flutningur, minnkandi innflutningur, að svo miklu leyti sem við vinnum sjálfir fyrir honum, — og þessvegna versnandi afkoma þjóðarinnar, — nema hún taka að lifa á því að þiggja mútur og selja sjálfa sig og börn sín sem þræla og ambáttir fyrir Ameríkana. Markaöir eru nægir fyrir allar fiskafurðir íslendinga. Það er einokun hinnar amerísku leppstjórnar ein sem hindr- ar hagnýtingu þeirra. Og það er ákveðið markmið, sem hlýtur að vaka fyrir hinni amerísku yfirstjórn íslands með svona óskammfeil- inni pólitík gagnvart efnahag og afkomu þjóðarinnar. Og við sjáum hvert það markmið er, þegar við athugum af- leiðingarnar af þessari pólitík ríkisstjórnarinnar. En þær eru þessar eða verða, ef hernámsflokkarnir sigra: Fólkið flýr sjávarútveginn. Það leitar í hemaðarvinnu hjá Ameríkönum eða stóriðjuþrældóm hjá amerískum auð- hringum. Sívaxandi hluti Islendinga verður þannig háður amerísku auðvaldi um atvinnu, en hefur ekki þjóðlega bjargræðisvegi að byggja á. Efnahagsleg tök amerísks auð- valds vaxa með þjóðinni. Skoðanakúgun og stjórnmála- ofsóknir, sem hin hálf-fasistísku amerísku stjómarvöld eru þegar alræmd fyrir, færast í aukana. Sjálf íslenzka þjóðin á svo í vaxandi mæli gjaldeyrisöflim sína undir at- vinnu hjá Ameríkönum, þar sem þeir skammta kaupgjald með harðstjórn og fyrirskipa gengið á íslenzkri krónu með harðvítugum fyrirmælum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.