Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 51

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 51
99IIerraþ|óðinff í nokkrum löSuin Samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna fá Burma, Indonesía, Filipseyjar, Ecuador, Abessinía, Haiti, Saudi-Arabia, Thailand og önnur lönd, sem í búa samanlagt næstum þriðjungur allra manna, tekjur, sem eru samanlagt 5% af tekjum heimsins eða undir 50 dollara (þ. e. 816 krónur ísl.) árstekjur að meðaltali á mann. ★ Fjármagn jarðarbúa skiftist þannig að íbúar Asíu, Afríku, Ástr- alíu og Suður-Ameríku, sem eru 1.300 miljónir, eiga 17% af fjár- magni heimsins. Hinir 500 miljónir Evrópubúa eiga 40%, en hinar 200 miljónir, sem búa í Norður-Ameríku eiga 43%. 1 miljarður (þ. e. 1000 miljónir) manna hefur meðaltekjur undir 1900 íslenzkum krónum á ári. ★ Fyrir síðasta stríð réð 1% af íbúum Bandaríkjanna yfir 59% áf þjóðarauði landsins. 12% íbúanna áttu 33% þjóðarauðsins, en 87% íbúanna aðeins 8%. ★ Á striðinu 1939—’45 græddu helztu auðhringir Bandaríkjanna of fjár. Gróði þeirra var 1939 til 1945 meir en 123 miljarðar dollara (áður en skattar eru dregnir frá). Samanlagður gróði 200 stærstu hlutafélaganna hækkaði úr 1.200 miljónum dollara 1939 upp í 3.500 miljónir dollara árlega að meðaltali 1941—’44 og upp i 5.300 miljónir dollara (yfir 5 miljarða eða 86 miljarða ísl. kr.) árið 1948. Síðan lækkaði gróðinn í 5.000 miljónir dollara 1949. Þá létu auðdrotnar Ameríku leppa sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.